Upptaka skulda orðið hið viðtekna?

LÍÚ óttast eignaupptöku. Vill LÍÚ bara gefa almenningi skuldirnar? Vilja þeir sem fengu kvótann gefins að við borgum fyrir þá skuldirnar og gefum þeim kvótann eina ferðina enn?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Jónína Eiríksdóttir

Það vilja þeir örugglega. Við fáum skuldirnar örugglega. Kvitt og kveðja

Guðrún Jónína Eiríksdóttir, 3.4.2009 kl. 23:59

2 Smámynd: Jón Daníelsson

Jamm, Jakobína. Hjá LÍÚ finnurður einhverja allra gjafmildustu menn landsins. Skuldirnar eru þeir til í að færa okkur á silfurfati.

Eignirnar aftur á móti, hmm, hmm. Það er auðvitað allt annað mál, skilurðu, sko. Það er sko þannig að...

Jón Daníelsson, 4.4.2009 kl. 01:00

3 Smámynd: Hlédís

Þakka stuttan og skarpan pistil, Jakobína!

Eignarétturinn er obbosslega heilagur -- Burgeisarnir vilja þó gjarna gefa Ríkinu/okkur skuldirnar sem þeir eiga.

Hlédís, 4.4.2009 kl. 01:44

4 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Auðvitað vilja þeir það - þekkja ekki annað!

Arinbjörn Kúld, 4.4.2009 kl. 13:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband