Pirrandi glott ríku strákanna

Það er ekki hægt að opna veffjölmiðil án þess að mæta pirrandi glotti ríku strákanna sem ætla að auglýsa sig til valda.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hér má sjá áhugaverða samantekt Dv.is, um ummæli Bandaríska hagfræðiprófessorsins  Michael Hudson:

"Hudson segir raunverulega hættu á því að hér á landi myndist samfélag örfárra ofurríka lánadrottna og örsnauðsalmennings. Ný stétt fjármagnseigenda gæti stjórnað landinu næstu öldina".

Lesendur eru oft að hneykslast á skoðunum þínum, en ég sé ekki betur en að þú komist nokkuð nærri prófessornum í umræðum þínum hér.

Vandamálið er hvað við íslendingar erum grandvaralausir.

Tími er kominn til að vakna af þyrnirósarsvefninum.

Hákon Jóhannesson (IP-tala skráð) 4.4.2009 kl. 19:03

2 identicon

Við erum að sigla inn í samfélag sem Steinbeck lýsti í Þrúgum reiðinnar, Vonnegut með Deadeye Dick og ýmsir þýskir millistríðs og eftirstríðshöfundar. Ríkir verða ríkari á grundvelli rána og gripdeilda og ótrúlegrar hörku. Stjórnvöld spila með.

Carlos Ferrer (IP-tala skráð) 4.4.2009 kl. 20:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband