Bankar og lánadrottnar græða á efnahagsástandinu!

Michael Hudson er sérfræðingur í alþjóðafjármálum og hefur verið ráðgjafi Hvíta hússins og varnarmálaráðuneytisins í Bandaríkjunum.

Dv fjallar um grein hans í Fréttablaðinu:

Hudson segir að Íslendingar verði að átta sig á því hvers konar sjálfseyðingarástand íslenskir bankamenn hafa skapað. Hann segir að á hálfrar aldar ferli sínum sem fræðimaður hafi hann sjaldan eða aldrei séð neitt í líkingu við ástandið hér á landi.

Hann segir Ísland hafi, ólíkt öðrum þjóðum, fundið leið til þess að steypa sér í skuldir með hjálp verðbólgunnar, í stað þess að vinna sig úr þeim. Verðtrygginginn hafi gert það að verkum að bankar geti stóraukið tekjur sínar af lánastarfssemi á kostnað raunverulegrar atvinnustarfssemi.

Ég hvet fólk til þess að lesa grein Hudsons.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Greinin hans Hudsons er mjög vel skrifuð og þess vegna mjög skiljanleg öllum. Tek undir hvatningu þína Jakobína!

Rakel Sigurgeirsdóttir, 4.4.2009 kl. 21:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband