Það sem lítið er talað um

Auðvitað eigum við ekki að greiða erlendu skuldirnar. Það er firra.

Erlendar skuldir þjóðarbúsins eru 15.000 milljarðar.

Af þessari fjárhæð hafa íslenskar fjölskyldir tekið erlend lán upp á u.þ.b. 150 milljarða.

það er því augljóst að íslenskar fjölskyldur settu ekki þessa þjóð á hausinn.

Margir vilja halda því fram að stærstur hluti þessarar fjárhæðar hafi aldrei komið til landsins.

Ég er nokkuð sammála því enda væri hægt að jafna byggðir landsins við jörðu og reysa þær aftur fyrir þessa fjárhæð, þ.e. 15.000 milljarða


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband