Michael Hudson: The Financial War Against Iceland

Grein eftir Michael Hudson á globalresearch.ca:13055

Á síðunni er fjallað um rannsóknir á alþjóðavæðingu.

The Financial War Against Iceland
Being defeated by debt is as deadly as outright military warfare.

by Prof Michael Hudson

Iceland is under attack – not militarily­ but financially. It owes more than it can pay. This threatens debtors with forfeiture of what remains of their homes and other assets. The government is being told to sell off the nation’s public domain, its natural resources and public enterprises to pay the financial gambling debts run up irresponsibly by a new banking class. This class is seeking to increase its wealth and power despite the fact that its debt-leveraging strategy already has plunged the economy into bankruptcy. On top of this, creditors are seeking to enact permanent taxes and sell off public assets to pay for bailouts to themselves.

Ég vek athygli á því sem Michael Hudson segir hér (feitletrað):

Bankamennirnir eru enn að berjast við auka auð sinn og völd þrátt fyrir að vera búnir að stefna efnahag þjóðarinnar í gjaldþrot.

Lánadrottnar eru að reyna að koma á varanlegum sköttum og selja opinberar eignir til þess að beila sjálfa sig út.

Ég minni á eftirfarandi: skuldir íslenskra fjölskyldna eru eigöngu um 150 milljarðar en skuldir vitleysinganna eru um 15.000 milljarðar.

Menn vilja koma þjóðinni í örbyrgð til þess að greiða þetta.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband