Rassvasabókhald sjálfstæðisflokks

Það á ekki að persónugera hlutina hefur Geir sagt margoft. Það virðist þó vera einörð stefna sjálfstæðisflokksins að persónugera spillingu flokksins í forsætisráðherranum Geir Haarde. Meðan Geir var á þeytingi um heim allan að kynna sterka stöðu Landsbankans og Glitni hafði hann bókhald sjálfstæðisflokksins í rassvasanum.

Eins og landslýður hefur kannski tekið eftir er "engin spilling" í Landsbanka og Glitni, þessum stórtæku styrktaraðilum sjálfstæðisflokks. Skyldu þessir bankar hafa styrkt fleiri?


mbl.is Geir segist bera ábyrgðina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fóstursonur fyrrum forsætisráðherra situr í Landsbankanum og ver vígið ásamt fleiri stuttbuxum.

Áróður fyrir Sjálfstæðisflokkinn og Deigluvinina er rekin frá Landsbankanum.

Agnes setur kíkirinn fyrir blinda augað þegar hún beinir honum að Kjartani og Landsbankanum.

Glaumur (IP-tala skráð) 8.4.2009 kl. 22:36

2 Smámynd: Sjóveikur

http://www.youtube.com/watch?v=48WYPBJxECA

nú fer að líða að því að framhaldssagan um Grínarann góða og Geira harða byrji, Geiri sjálfur ætlar að hilma yfir alla félagana í Sjálfstæðis mafíunni, það er eiginlega kominn tími til að steypa undan “Haukunum” almennilega og frysta alla tilganga sem fólk viðloðandi þessa mafíu síðustu árin eða frá 17 Júní 1944 og þangað til nú hafa, það eru fleiri með í skírlífis veislunni, oj hvað þetta getur orðið ljótt allt saman, Geiri karlinn harði vill að við trúum því að allar þessar milljónir hafi verið án vitundar og ábyrgðar annara í flokknum, þvílíkur jaxl Geiri harði er, (enda frændi minn) :) svo les maður svona fréttir, ég fékk bara slummuna beint í augað :)  það eru svo mörg glæpaferli í gangi á Ísalandi það kemur að því karlinn :)

Æl, sjoveikur / www.icelandicfury.com

Sjóveikur, 9.4.2009 kl. 00:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband