Hverjir eru þá lánadrottnar?

Hvernig væri að kortleggja það og upplýsa almenning um það eða á hann bara að borga?

Gústaf telur tortryggni vegna leyndar um raforkuverð til stóriðju vera ástæðulausa. „Slík leynd gildir um samninga til margra annarra fyrirtækja en stóriðjunnar. Framleiðsla og sala á raforku er samkeppnismarkaður og þar liggja nákvæmar upplýsingar um slíka samninga ekki á lausu. Góð arðsemi er fyrir mestu, og hún hefur verið það. “

Síðan hvenær hefur það verið eðlilegt að aðilar að samningum séu leyndir um skilmála hans?


mbl.is Segir John Perkins vera á villigötum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband