2009-04-09
Fyrir kjósendur með valkvíða
Í október þegar almenningi varð ljóst að ríkisstjórn sem hafði verið kosin af miklum meiri hluta landsmanna hafði gjörsamlega rústað efnahag þjóðarinnar greip um sig kvíði, öryggisleysi og reiði.
Reiðin var réttlát. Við tókum fram búsáhöldin og flæmdum ríkisstjórnina frá. Ríkisstjórn sem hunsaði velferð almenning og sló skjaldborg um glæpamenn.
Meirihluti þeirra sem sat í ríkisstjórninni vill að þjóðin treysti þeim aftur en það er ekki skynsamlegt að gera það.
Samfylking og framsókn hafa ekki gert hreint fyrir sínum dyrum þegar frambjóðendur þeirra eru spurðir um styrki frá útrásarvíkingum eða kjölfestufjárfestum. Þeir hafa ekki sýnt að þeir eru ekki leppar auðmannana. Þeir hafa ekki svarið af sér fyrirætlanir um að koma jarðvarmanum í hendur einstaklinga. Össur er mikill áhugamaður um jarðvarma. Hverjar eru fyrirætlanir hans?
Nú eru uppi fyrirætlanir hjá auðmönnum sem styrkt hafa stjórnmálaflokka með óeðlilegum fjárhæðum um að öðlast "nytjarétt" á auðlindunum. Nýtt orð yfir það að komast yfir auðlindirnar og framhjá nýju ákvæði í stjórnarskránni um að auðlindirnar skuli vera í eigu þjóðarinnar.
Auðlindirnar eru bjargvættur þjóðarinnar í kreppu en ekki sjálfstæðisflokkur, framsókn eða samfylkingin. Þessir flokkar hafa brugðist. Brugðist alvarlega.
Það eru tveir flokkar á þingi sem ekki hafa brugðist og ekki hafa tekið þátt í spillingunni.
Þessir flokkar eru Frjálslyndi flokkurinn og Vinstri grænir.
Það er því augljóst að valið verður ekki erfitt fyrir kjósendur því einungis koma tveir flokkar til greina.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:40 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
VG
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 9.4.2009 kl. 21:50
Ég er búinn að afskrifa bæði Sjálfstæðisflokk og Samfylkinguna. Ég vill trúa því að sú bylting sem gerð var í Framsókn sé raunveruleg. Lítil endurnýjun finnst mér að munu veða á setuliði VG og FF en þótt þeir hafi ekki verið í stjórn þá finnst mér vanta ferskleika og nýjar hugmyndir hjá þeim.
Borgara og lýðræðishreyfingin er líka valkostir sem þú nefnir ekki. (þú mátt eiga von á að Ástþór kæri þig) Þar finnst mér vera bæði að koma fram nýjar hugmyndir og nýtt fólk. Ég er vissulega óákveðinn en það eru samt Afskiftir skulda sem er efst á lista hjá mér í bráðnauðsynlegum aðgerðum.
Offari, 9.4.2009 kl. 22:11
Frjálslyndir vilja afskrifa fyrir heimilin
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 9.4.2009 kl. 22:18
Offari vissir þú að formaður framsóknar er auðugur maður vegna þess að hann fékk ríkisstofnun fyrir lítið.
Framsókn er og verður spillt. Finnur Ingólfs, Jón Sigurðsson sem tengist einkavæðingu Hitaveitu Suðurnesja.
Passaðu þig á því að landið verði ekki einkavinavætt undan þér
Frjálslyndi flokkurinn og Vinstri grænir munu báðir vilja styðja við fjölskyldurnar.
Það þarf að afnema verðtrygguna og það vilja báðir þessir flokkar gera.
Frjálslyndir vilja leiðrétta verðbólguna aftur í tímann. Leiðrétta skuldastöðu og greiðslubyrði fjölskyldna með kerfislægri aðferð sem er mun þróaðri en það sem framsókn er að tala um.
Leið framsóknar felur í sér að fjölskyldurnar í landinu eiga að taka á sig byrðir fyrirtækjanna.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 9.4.2009 kl. 22:27
Þeir eru þá farnir að skilja vandann.
Offari, 9.4.2009 kl. 22:27
Er frúin komin í framboð?
Sjálfstæðisflokkurinn á bágt núna - var þér ekki kennt að vera góð við minnimáttar?
Helga (IP-tala skráð) 9.4.2009 kl. 23:11
Jú einmitt góð við þá sem eiga skilið hvíld Helga
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 9.4.2009 kl. 23:17
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 9.4.2009 kl. 23:17
Gangi þér vel í framboðinu Jakobína Hef aldrei látið segja mér hvað ég á að kjósa og geri það alls ekki núna....það er á hreinu
Sigrún Jónsdóttir, 9.4.2009 kl. 23:31
Sigrún við höfum alltaf látið segja okkur hvað við eigum að kjósa. Það er aldrei algjört frelsi í þeim efnum til þess er fjölmiðlun, óheiðarleiki og fjármagnið of voldugt. En við reynum yfirleitt að finna skásta kostinn.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 9.4.2009 kl. 23:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.