Dýr kosningabarátta eða dýrkeypt kosningabarátta

Hún var þjóinni dýr:

Styrkir til sjálfstæðsflokks

Exista hf. 3 milljónir
FL-Group hf. 30 milljónir 
Glitnir banki hf. 5 milljónir
KB-banki hf. 4 milljónir
Landsbanki Íslands hf. 5 milljónir
Landsbanki Íslands hf. 25 milljónir
MP-Fjárfestingarbanki 2 milljónir
Straumur-Burðarás hf. 2,5 milljónir
Tryggingamiðstöðin 2 milljónir
Þorbjörn hf. 2,4 milljónir

Samtals eru þetta 80,9 milljónir króna.

Hvað gáfu mörg skúffufyrirtæki milljón?

Vilja þeir segja frá því líka?


mbl.is Landsbankinn veitti 2 styrki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Þrymur hvers vegna skoðar þú ekki bara bókhaldið?

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 10.4.2009 kl. 11:43

2 Smámynd: Árni Gunnarsson

Ég sé alltaf fyrir mér einhverjar duldar skekkjur í þeirri boðun sem þarf að styrkja með peningum. Gildir þá einu hvort um er að ræða stjórnmál eða trúarbrögð.

Árni Gunnarsson, 10.4.2009 kl. 12:52

3 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Ég tek undir þetta Árni. Það á að dæma menn af verkum þeirra en ekki gengdarlausum áróðri og ítökum í fjölmiðlum.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 10.4.2009 kl. 17:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband