Nota stjórnvöld hagstofuna sem áróðurstæki?

Er hagstofan beðin að reikna út stæðir eins og nettó útflutningstekjur af ferðaþjónustu eða nettó útflutningstekjur af áliðnaði?

Einhvers staðar heyrið ég að þjóðarbúið nyti mun meiri arðsemi af ferðaiðnaði en lítið er gert til þess að halda því á lofti.

Ferðaiðnaðurinn skilar kannski minna til stjórnmálamanna eða hvað?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband