Verið að mæla þjóðina til fjandans

Ég er hrifin af kenningum sem Gunnar Tómasson hagfræðingur setur fram á Gang8. Ég skil þessar kenningar þannig að peningar eigi sér tvennskonar rætur. Þeir eru annars vegar framleiðslupeningar og hins vegar snýkjupeningar. Framleiðslupeningar verða til við verðmætasköpum þar sem auðlindum er umbreytt í verðmæti. Snýkjupeningar verða til í fjármálakerfinu og valda verðbólgu vegna þess að það eru engin verðmæti á bak við þá.

Gott væri að fá komment á þennan skilning minn frá spekingum

Mér hefur oft dottið í hug að eina vitið væri að hafna þessum mælingum sem eru að mæla þjóðina til fjandans. Hafna útreikningum fjármálakerfisins á skuldum okkar. Enda eru þetta að mestu platskuldir.

Amen

PS. Er ekkert undarlegt við það að valdhafar eru að slátra framleiðslupeningakerfinu til þess að bjarga snýkjupeningakerfinu?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband