...í næstu kosningum?
Segja að kjósendur séu að ráðast á sjálfstæðisstefnuna og allt sem íslenskt er.
Hvað er hann að meina, sem íslenskt er, er það
icesave,
útrásarvíkingar,
ónýt króna,
kjölfestufjárfestar,
gjafakvóti,
mengandi stóriðja,
smánarorkuverð til stóriðju,
okurorkuverð til bænda,
einokun,
samþjöppun,
verðsamráð,
klíkuráðningar,
mannréttindabrot,
mismunun,
okurvextir,
verðbólga,
skuldir heimilanna,
atvinnuleysi,
forræðishyggja,
mútuþægir stjórnmálamenn,
undirmálsembættismenn,
vanhæfni eftirlitsstofnana,
skuldir þjóðarbúsins,
orðspor Íslands,
skattpíning,
blóðugur niðurskurður í velferðakerfinu,
fjárlagahallinn,
hálfbyggðir turnar um alla höfuðborgina,
lögregluofbeldi,
spillt dómsvald,
ófrelsi,
flokksræði,
oligarky,
kleptocraty,
þöggun,
sveitafélög í greiðsluþroti,
ofurskuldir stofnanna,
okurverð á bensíni
falsskýrslur,
ónýtt réttarríki,
o.s.frv.
Í guðanna bænum ekki tala þetta niður....
...hvað er það allt sem íslenskt er og kjósendur rakka niður? Jú spilling sjálfstæðisflokks, samfylkingar og framsóknar.
....og svo fann ég þetta gullkorn á smugunni...
...það voru nefnilega Sjálfstæðismenn sjálfir sem létu Transparency International í té gögnin sem leiddu til þeirrar niðurstöðu að Ísland væri minnst spillt í öllum heiminum.
Sem segir að sjálfsögðu mest um vitleysuna í TI sem Dabbi kóngur lapti upp eftir þeim eins og stoltur kjölturakki.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:27 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 578589
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég tel það nokkuð öruggt að þú ætlar ekki að kjósa sjálfstæðisflokkinn.
Offari, 19.4.2009 kl. 11:30
Svei mér þá Offari...ég held að þú hafir hitt naglann á höfuðið
TARA, 19.4.2009 kl. 19:49
Þið eruð snjöll.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 19.4.2009 kl. 20:30
Bíddu aðeins Jakobína? Ertu að segja mér að þú sért ekki stolt af sérkennum þjóðarinnar? Sjálfstæðisflokkurinn hefur boðað að hann ætli að ganga hreint til verks! Rétt eins og traust efnahagsstjórn, þegar öllu væri á botninn hvolft var aðalatriði síðustu kosninga. Það ætla enn 22-26% þjóðarinnar að kjósa þetta þannig að ég held að þú þurfir bara að sætta þig við að þjóðareinkennin okkar eru svona. Kannski hefur Kári í Decode komist að einhverju einangruðu heimskugeni Íslendinga sem vinur hans Oddsson hefur beðið hann um að upplýsa ekki um.
Svo er hreinlega spurningin hvort ekki þurfi að aflúsa þjóðina af þessum blóðsugum sem segjast vera stjórnmálaflokkar.
Ævar Rafn Kjartansson, 19.4.2009 kl. 21:28
Frábær áminning til okkar allra. Hvernig í ósköpunum gastu munað eftir þessu öllu? Snilld hjá þér.
Helga Þórðardóttir, 19.4.2009 kl. 22:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.