Eyjan fjallar um það hvernig hlutdeild almennings hefur farið minnkandi í tekjum þjóðarinnar í valdatíð sjálfstæðisflokks. Hlutdeild tekna 90% þjóðarinnar féll um 20%.
Gífurleg misskipting tekna þróaðist hér á landi á árunum 1993 til 2007 samkvæmt rannsókn sem Arnaldur Sölvi Kristjánsson og Stefán Ólafsson kynna í nýrri ritgerð á vef Þjóðmálastofnunar Háskóla Íslands. Fjölskyldur sem árið 1993 fengu fjórfaldan hlut heildartekna landsmanna fengu árið 2007 tuttugufaldan hlut.
Arnaldur og Stefán segja að tekjuhæstu 615 fjölskyldurnar á Íslandi (hæsta 1% fjölskyldna) hafi árið 1993 fengið í sinn hlut 4,2% af heildartekjum fjölskyldna , þ.e. fjórfaldan hlut, en árið 2007 hafi hlutur þeirra af tekjum allra fjölskyldna verið orðinn tuttugufaldur, eða 19,8%.
Þá hafi ríkustu 10% fjölskyldna á sama tíma aukið hlut sinn af heildartekjum fjölskyldna úr 21,8% árið 1993 í 39,4% árið 2007. Hjá hinum 90% fjölskyldnanna minnkaði tekjuhlutdeildin að sama skapi úr um 78% í rúm 60% á sama tíma.
ESB blandar sér í kosningabaráttu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:36 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
1993 var upphaf Evrópu Sameiningarinnar og 1994 upphaf regluverkssamningsins ESS sem krefst einkavæðingar samfélagsþjónustufyrirtækja og sameiningar stærri fyrirtækja í færri [Stórt á Íslenska efnahagsvæðinu er lítið í SE: Sameinuð Evrópa UE], krefst Seðlabanka sem er opin og upplýsingaskyldur OCED vísitölumælandi gagnvart Seðlabanka Sameinaðar Evrópu [SE] og Verðbréfahallarútibú Norður SE kom svo 1995 eða viðskiptavaki til að styrkja stoðunum undir ofurgervieinkabanka kerfi. Reynsla af SE síðustu 20 á er vægast sagt hryllileg ekki síst hinn hefðbundna SE tekjuskipting. Það er ekki allt sem sýnist. Ofur lánagæði SE lánastofna eða fórnarkostnaður á gömlu viðskiptamáli, er nú farinn að skil sér með yfirtöku þeirra á hinum Íslensku almennings okurstofnunum. Það er hart sótt af hinum þríhöfða þursa gömlu meginlands Evrópu. Í nútíma viðskiptum gengur allt út á af gefa viðskiptavininum val um sama hlutinn í mismunandi umbúðum. Aðal atriðið er að gróðinn skili sér að lokum allur í sama vasann
Efnahagslega sjálftætt þjóðfélag er skuldlaust með megin þorra fyrirtækja skuldlausan. Heimilin með eðlilega lána kostnað. EF Halldós ÁS sagði SE að við kæmum inn 2011 þá þarf að kippa í spotta 2011 [loka lánalínum] um 2007. Til að fyrstu árinn eftir innlimunum sína aukin hagvöxt. Til sárabóta fyrir tæpan minnihluta sem vildi halda sjálfstæði sínu. SE tekur síðan Noreg og minnst 60 % að Norður Heimsskautssvæðinu. USA og Rússa fá það sem eftir er. Íslendingar flytja sig svo til svæða inna Evrópu þar sem ódýrara er að lifa af láum launum og bótum.
SE hefur aldrei staðið fyrir almenn tækifæri einstaklinganna til að uppskera erfiði sitt. Eldgamalt ónáttúrulegt geldneyti þegar upp er staðið.
Júlíus Björnsson, 21.4.2009 kl. 23:52
Það væri áhugavert að sjá framan í meðaljóninn sem kosið hefur SJálftökuFLokkinn þessa áratugi nú þegar sýnt hefur verið fram á að skattar á lágtekjufólk hafa aukist gríðarlega en FLokkurinn hafnað hátekjuskatti. Er ekki mál að linni?
Útaf með SpillingarFLokkinn!
Kolla (IP-tala skráð) 22.4.2009 kl. 00:41
Liðugur kapítalisti myndi svara því til að keppikeflið væri að stækka tekjukökuna en ekki að skipta henni jafnt... 60% af stórri köku geta verið miklu eftirsóknarverðari en 78% af lítilli köku svo það þarf að ganga aðeins lengra í stærðfræðinni áður en hægt er að segja að almenningur hafi í raun orðið fátækari.
Það getur verið að það sé svo tilfellið, á bara við að þessar tölur nægja ekki til að komast að því.
Páll Jónsson, 22.4.2009 kl. 03:23
Tekjukakan sé í réttu hlutfalli við nettó þjóðartekjur. Þá hafa sumir fengið 17 sinnum meiri tækifæri til auka höfuðstól sinn en almenn tækifæri hafa minnkað stórlega: Sósíalismi eða Kommúnista einkenni í framkvæmd. Látum ekki blekkast af orðunum fagurgalans, trú því sem við sjáum svo ódýran innflutning draslvöru síðustu 20 árin. Til að fals kaupmátt ? Falsað var gangið og alþjóðsamfélagið lætur ekki að sér hæða. Lenging húsnæðislána jók óumflýjanlegar skuldir almennings en taldist sem dagleg kaupmáttaraukning. Almenningur missti þennan gervigróða á einni nóttu. Hvað með hina 700 hafa skuldir þeirra aukist eða hafa þeir tapað hagnaði 20 ára á einni nóttu. Jöfn tækifæri eru heiðarlegur og náttúrulegur Kapítalismi.
Júlíus Björnsson, 22.4.2009 kl. 11:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.