Steinunni Valdísi refsað fyrir gjafmildi útrásarvíkinganna

Almenningur er ekki hrifin af gjöfum útrásarvíkinga til stjórnmálamanna.

Enda gefa þessar höfðunglegu gjafir tilefni til þess að efast um heilindi stjórnmálamanna við kjósendur sína.

Stjórnmálamaður sem skuldbindur sig til greiðasemi við spillingaröflin verður hluti af þeim og svíkur kjósendur sína þegar hann fer að líta fram hjá hagsmunum þeirra.


mbl.is Engar breytingar í RN
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband