2009-04-30
Árás á Ísland
...segir hagfræðingurinn Michael Hudson. Hann heldur því fram að lagt sé að íslenskum stjórnvöldum að selja ríkiseignir og auðlindir til þess að borga það sem hann kallar spilavítisskuldir hinnar spilltu íslensku bankastéttar.
Starfsemi bankanna á Íslandi var fjárglæfrastarfsemi.
Lánadrottnar íslensku bankanna og innistæðueigendur voru samsekir í fjárglæfrastarfseminni og virkir þáttakendur.
Þeir tóku gróða í geisiháum vöxtum sem var greiðsla til þeirra fyrir þá áhættu sem þeir tóku. Það er því með öllu óeðlilegt í viðskiptalegu tilliti að nokkur annar beri þessa áhættu en þeir sem tóku hana á sig og fengu greitt fyrir.
Sú hugmynd að leggja eigi þetta tap á herðar íslenskra skattgreiðenda er fáránlegur viðsnúningur á reglum viðskiptafræðinnar, hefðarinnar og öllu því sem eðlilegt getur talist.
Í marga mánuði hefur heimskuáróður dunið yfir Íslendinga og reynt er að telja þeim trú um að þeir hafi verið aðilar að þessum viðskiptum sem þeir voru alls ekki.
Baugsmiðlarnir hafa ekki látið sitt eftir liggja í heilaþvottinum og Jóhannes í Bónus vill meina að bankamennirnir séu miklir velgjörðarmenn og að Eva Joly fari yfir strikið þegar hún lætur sér detta í hug að hér geti verið glæpastarfsemi.
Viðtal við Michael Hudson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:57 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ég veit ekki til þess að ein einasta króna af skuldum gömlu bankana leggist á íslenska skattgreiðendur- þetta eru bara gjaldþrota fyrirtæki þar sem er verið að reyna að koma eignum í verð upp í kröfur eigenda. Þetta kemru íslenskum skattgreiðendum ekkert við og mun alls ekki lenda á þeim. Hitt er annað mál með innistæðureiningana s.s. Icesave og Edge en um þá starfsemi gilda bara aðrar reglur. Töluvert er að af eignum upp í þær skuldir þannig að þær leggjast ekki af fullum þunga á Íslenska skattgreiðendur.
Ægir Sævarsson (IP-tala skráð) 30.4.2009 kl. 17:23
Eru breska og hollenska ríkið ekki lánadrottnar núna eða telja sig vera það?
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 30.4.2009 kl. 17:30
Ægir ég sé ekki að svar þitt sé viðbrögð við neinu sem ég segi í færslunni hér að ofan eða að þú sér að útskýra neitt fyrir mér sem ég vissi ekki fyrir.
Það er alltaf gott á fá einhvern inn sem telur að þetta sé bara ekkert mál. Þú ættir að útskýra þetta fyrir ríkisstjórninni áður en hún fera að skera niður fjárlög og hækka skatta.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 30.4.2009 kl. 17:34
Um Icesave og Kaupthing Edge gilda þær reglur að Tryggingasjóður Innistæðna á að ábyrgjast þær en ríkissjóður Íslands ber enga ábyrgð á þessum innistæðum enda voru þetta viðskipti í einkabönkum.
Það er líka spurning hvort þeir sem stóðu að þessum viðskiptum vitandi um stöðu bankanna séu ekki réttarfarslega ábyrgir og ættu að sæta dómi fyrir það í Bretlandi og Hollandi.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 30.4.2009 kl. 17:42
ég bara bendi á staðreyndir. Ég sagði aldrei að þetta væri ekkert mál - það er einhvers konar oftúlkun á mínum orðum. Það er bara hins vegar þannig að skuldir gömlu bankanna eru þeirra ekki íslenska ríkisins.
Ægir Sævarsson (IP-tala skráð) 30.4.2009 kl. 17:44
Ægir þú ert alls ekki að benda á staðreynd þegar þú segir:
Töluvert er að af eignum upp í þær skuldir þannig að þær leggjast ekki af fullum þunga á Íslenska skattgreiðendur.
Hið rétta er:
Þetta eru skuldir einkafyrirtækis með ábyrgðir í Tryggingasjóði Innistæðna og á alls ekki að leggjast á íslenska skattgreiðendur.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 30.4.2009 kl. 17:50
"ég veit ekki til þess að ein einasta króna af skuldum gömlu bankana leggist á íslenska skattgreiðendur" þetta er algerlega nýtt fyrir mér a.m.k.
Finnur Bárðarson, 30.4.2009 kl. 17:54
Finnur ég er að tala um skuldir vegna Icesave og Edge
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 30.4.2009 kl. 17:58
Um það hvað hefur fallið og fellur á ríkið - almenning á landinu er óþarft að þrátta; nú þegar er Ríkiskassinn tómur og gott betur eins og lesa má hér hjá Andra. Þetta segir alla söguna. Ástandið er mjög alvarlegt.
Hákon Jóhannesson (IP-tala skráð) 30.4.2009 kl. 18:20
Tek undir það Hákon
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 30.4.2009 kl. 18:27
má skjóta þessu inn hér?
http://www.vidskiptaraduneyti.is/radherra/raedur-og-greinar-GM/nr/2896
Ægir Sævarsson (IP-tala skráð) 30.4.2009 kl. 18:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.