Hvergi í heiminum svo morkið kerfi sem mergsýgur markvisst launþega og skuldara

Lög um verðtryggingu á Íslandi eru einsdæmi á byggðu bóli. Hvergi í heiminum hefur fjármálakerfi náð fram landeyðingarlögum á borð við þessi en þau festa einstaklinga og fyrirtæki í skuldavítahring.

Afleiðingin: laun lækka, fasteignaverð lækkar, hagkerfið skreppur saman en skuldirnar bara hækka og hækka.

Í áratugi hefur verið viðhöfð efnahagsstjórn á Íslandi sem mergsýgur kerfisbundið launþega og skuldara með verðtryggingu og gengisfellingum.

Íslenska þjóðin þarf að læra að varast hræðsluáróður, gylliboð og óheiðarleg stjórnmálaöfl.

Ég mæli eindregið með því að fólk hlusti á þetta viðtal.


mbl.is „Kreppa nærð af græðgi"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

alþingi hundsar gjörsamlega almenning í þágu fjármálamanna sem halda fullum rétti til að okra áfram á íslensku launafólki.

zappa (IP-tala skráð) 1.5.2009 kl. 13:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband