Kallar það Stalínískt stjórnafar

Klíka stjórnmálamanna og viðskiptamanna gáfu sér alla arðsemi (economic rent) af auðlindum þjóðarinnar.

Samningarnir við álfyrirtækin eru svo slæmir að það verður eingöngu skýrt með spillingu (mútum). Það er hægt að leiðrétta þetta með því að leggja á auðlindaskatt þannig að svipuð arðsemi náist af orkusölu hér og er í Kanada.

Valdhafar á Íslandi hafa komið á lénsskipulagi með því að skammta sjálfum sér sjávarauðlindirnar og gert almenning að leiguliðum. Þetta er hægt að leiðrétta með því að afnema kvótakerfið.

Verðtryggingin hefur strípað almenning og hana verður að afnema.

Er markmið ESB að strípa verklýðinn til þess að styrkja fjármálakerfið.

Fámennur hópur hefur arðrænt þjóðin og það þarf að stöðva.

Þegar staða fólks er orðin þannig að það rétt kemst af fjárhagslega er það ekki lengur frjálst. 

Útrýma þarf kleptókrötum á Íslandi sem vilja að almenningur greiði skuldir þeirra.

Ætla vinstri grænir og samfylking að viðhalda lénsskipulaginu?

Sjá viðtal


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband