2009-05-02
Vonandi slá VG á ruglið í samfylkingunni
Margir þingmenn samfylkingar hafa dansað með auðvaldinu og útrásarmönnum. Gjafmildi eignarhaldsfélaga og banka við ýmsa þingmenn samfylkingar sýna væntingar þessara aðila um vinsemd þeirra sem þáður gjafirnar við hagsmuni bankastjóra og þá sem vildu eiga viðskipti með auðlindirnar.
Í tíð ríkisstjórnar samfylkingar og sjálfstæðisflokks starfaði auðlindaklíka sem ætlaði sér mikið með jarðvarmaauðlindir og vatnsréttindi á Íslandi. Klíka þessi var skipuð mönnum úr æðstu embættum landsins, þingmönnum samfylkingar og s.k. útrásarvíkingum. Það er í sjálfu sér ekkert að því að gera verðmæti úr auðlindum en það sem gerir þetta samstarf tortryggileg er að reynt var að koma arðseminni eða rentunni til útrásarvíkinganna og hafa hana af þjóðinni.
ESB heilaþvottur samfylkingarinnar í aðdraganda kosninga vekur hjá mér mikla tortryggni ekki síst vegna þess að baugsmiðlarnir hafa verið mjög framtakssamir í þeirri aðgerð.
Atferli stjórnmálamanna hjá ríki og bæ í aðdraganda bankahruns sýndi klárleg svik við kjósendur og hagsmuni þeirra.
Nú kemur í ljós hvort Jóhanna tekur stöðu með þjóðinni eða spillingaröflum innar samfylkingar sem hafa falið sig í pilsfaldi hennar.
Stjórnarsáttmáli í smíðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:43 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 578589
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
já,
Þú gefur þig út fyrir að hafa áhuga á "...eflingu lýðræðis"
Tveir flokkar eru að mynda ríkisstjórn. Annar með 20 menn en hinn með 14.
Samkvæmt þínum hugmyndum um lýðræði, þá finnst þér eðlilegt að
minnihlutinn ráði.
Úff... er þetta einhverskonar lýðræði minnihlutans eða bara gamla Framsóknarsyndromið????
eða bara lýðræðislegur réttur til að vera sammála mér?
Páll Blöndal, 2.5.2009 kl. 18:46
Ekki gleyma einu SF bætti ekki við sig frá síðustu kosningum þó að þeir tali um stóran ESB sigur og þetta sé það sem þjóðin vill!!en aftur á móti bættu VG miklu við sig vegna þess að þeir sögðust vera eindregið á móti ESB.Svona er hægt að hagræða hlutunum hjá ESB elítuni........
Marteinn Unnar Heiðarsson, 2.5.2009 kl. 18:52
Það skiptir engu hversu miklu flokkar bættu við sig.
Fjöldi þingmanna er það sem máli skiptir og ekkert annað.
Ef aukning frá síðustu kosningum ætti að skipta máli,
hvað viltu þá gera við flokka eins og Sjálfstæðisflokkinn?
Erfitt að koma - 9 þingmönnum fyrir.
eða hafa þetta í prósentum.
Þá ætti Borgarahreyfingin að ráða öllu. Með 100% aukningu:
Páll Blöndal, 2.5.2009 kl. 18:58
Páll það er ekkert lýðræðislegt við gengdarlausan áróður fjölmiðla í eigu útrásarvíkinga um ESB aðild.
Ekki gleyma hinum undarlega Cosser sem baugsmiðlarnir upphöfðu og reyndi að komast yfir Moggan.
Þessar gengdarlausu árásir á eðlilega umræðu er til háborinnar skammar fyrir Íslenska fjölmiðla og stétt fjölmiðlamanna.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 2.5.2009 kl. 19:11
Þarf að minna á að til þess að mynda meirihluta á Alþingi þarf 32 menn en ekki 20? Ef stefna Samfylkingarinnar í þessu máli endurspeglaði sterkan meirihlutavilja væri það lítill vandi en svo er ekki. Þess vegna þarf hún að semja við aðra.
Hans Haraldsson (IP-tala skráð) 2.5.2009 kl. 19:18
Jakobína,
Óhjákvæmilegur fylgifiskur lýðræðis eins og við þekkjum það
er áróður og lýðskrum, hvort sem okkur líkar betur eða verr.
Við getum svo haft mismunandi skoðanir á því hvort áróðurinn er af hinu vonda
eða góða, hvort hann samræmist minni skoðun eða þinni.
Jafnvel með persónukjöri hefðum við allaf áróður, lýðskrum og peninga.
Hans
Nei þú þarft ekkert að minna á það að 32 er þingmeirihluti.
Ég var að tala um samkomulag tveggja flokka. Annar með 20 hinn með 14.
Þetta gamla ofbeldi/ofveldi minnihlutans. sbr. helmingaskiptastjórnir B og D
í gegnum tíðina.
B (15% flokkur) fékk alltaf helming ráðherra á móti D (40% flokkur).
Kjósendur þessa 15% flokks hafa haft allt of mikil völd miðað við fylgi.
D hefði með réttu átt að ráða miklu meiru.
En yrðirðu sáttur ef farin yrði sí leið í ESB málinu að alþingi myndi ákveða um hvort sækja ætti um eður ei? Björgvin S. viðraði þá hugmynd reyndar.
Páll Blöndal, 2.5.2009 kl. 20:09
Jakobína,
ESB = Baugur = spilling = Jóhanna
Er þetta ekki svolítil einföldun? Er Borgarahreyfingin líka í vasa Baugsmanna? Látum þjóðina ákveða þetta í þjóðaratkvæði.
Andri Geir Arinbjarnarson, 2.5.2009 kl. 20:47
Andri ég hef alls ekki sagt Jóhönnu spillta og frábið mér að mér sé brigslað um slíkt. Ég hef ekki séð neinar vísbendingar um að Jóhanna hafi tekið beinan þátt í spillingunni. Það er hins vegar ótrúlegt að hún hafi ekki gert sér grein fyrir því hvað var á seiði eða geri sér grein fyrir tengslum ýmissa stjórnmálamanna við spillingaröflin nú.
Hins vegar eru einstaklingar innan samfylkingar sem hafa þegið rausnarlegar gjafir hjá spillingaröflunum og framhjá því verður ekki litið.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 2.5.2009 kl. 21:11
Páll: Hvað sem líður allri sjáum-hvað-við-fáum dellu þá er umsókn um aðild að Evrópusambandinu umsókn um inngöngu í ríkjasamband með svo víðtækt yfirþjóðlegt vald að það jaðrar við að vera sambandsríki.
Ef slíkt á að gera er það fullkomið lágmark að umboð sé sótt í þjóðaratkvæðagreiðslu.
Hans Haraldsson (IP-tala skráð) 2.5.2009 kl. 22:32
Ég get alveg tekið undir það Haraldur.
Umræðan um ESB og skotgrafahernaðurinn á þeim miðum er vanvirðing þegar svo stórt mál á í hlut.
Mín tilfinning er að það sé afmarkaður hópur sem hefur mikil ítök í fjölmiðlum sem ætlar að þröngva þjóðinni í ESB með kjaftæði.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 2.5.2009 kl. 22:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.