Málið er miklu stærra

Hverjir eru að fjármagna bankanna og vaxtagreiðslur til jökla- og krónubréfaeigenda?

Gylfi Magnússon sagði frá því í vor að ríkissjóður þyrfti að leggja minna til bankanna en upphaflega hefði verið áætlað af ASG.

Hvers vegna jú vegna þess að verðtryggingin er að skila verðbólgugróða til bankanna.

Skuldarar í landinu bera nú byrðar útrásarvíkinganna sem lifa í munaði í London.

Væri ekki nær að leggja ríkari áherslu á að endurheimta eitthvað af þeim gjaldeyri sem rænt var fyrir bankahrunið í stað þess að skelfa fjölskyldurnar í landinu í hverjum mánuði með ofurgreiðsluseðlum?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband