Hvað hefur breyst?

Við höfum ekki efni á pólitískum ráðningum

Höfum við ráð á klíkuráðningum núna?

Hvers vegna er ekki krafist doktorsprófs við ráðningu forstöðumanns félagsvísindadeildar?

Hefur það nokkuð hvarflað að samfylkingunni trúverðugleiki athafna valdhafanna er grundvöllur trausts?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hefurðu heyrt um hugtakið "tregða" ?. Ég tel reyndar að það eigi við hér.

Annað og auðskildara er "Erfitt er að kenna gömlum hundi að sitja"

Hákon Jóhannesson (IP-tala skráð) 7.5.2009 kl. 17:12

2 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Já mér dettur líka í fræðihughugtakið "path depedency" sem einmitt vísar til tregðu í breytingu.

Snjallt hjá samfylkingu að telja þjóðinni trú um að Ísland öðlist traust við inngöngu í ESB en hunsa hins vegar alla betrun.

Hvernig ætli þjóð sem ekki getur treyst valdhöfunum gangi að öðlast traust annarra þjóða?

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 7.5.2009 kl. 17:58

3 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Það mun ekkert breytast fyrr en allri stjórnsýslunni hefur verið umturnað og endurskipulögð af nýju afli.

Arinbjörn Kúld, 7.5.2009 kl. 22:20

4 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Það mun ekkert breytast fyrr en gamlir og hrokafullir stjórnmálamenn taka pokann sinn.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 7.5.2009 kl. 22:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband