Er verið að fela jöklabréfaeigendur?

Umræða og áleitnar spurningar um jöklabréfaeigendur hafa verið að koma upp á yfirborðið undanfarnar vikur.

Seðlabanki Ísland safnaði skuldum upp á 700 milljarða við jöklabréfaeigendur sem nú halda þjóðarbúinu í gíslingu. Seðlabankinn gaf út ríkisskuldabréf handa jöklabréfaeigendum en fékk gjaldeyri á móti. Þegar bankarnir hrundu henti Davíð Oddson 520 milljörðum í Kaupþing, gjaldeyri sem átti að vera til mótvægis við jöklabréfin sem nú knýja á um að komast úr landi.

Spurt er hvort að jöklabréfaeigendur eru hinir sömu og rændu þjóðarbúið og hvort að ránsfengnum hafi m.a. verið komið fyrir í jöklabréfum.

Nú er spurt hvort að sala Kaupþings hafi áhrif á aðgang að upplýsingum?


mbl.is Vilja kaupa Kaupþing í Lúx
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband