2009-05-14
Er eitthvað að fara fram hjá mér hérna eða er fólkið sem stjórnar þessu þjóðarbúi nautheimskt?
Gjaldeyrisvaraforðinn er 413 milljarðar í krónum talið og fjórðungur þessarar fjárhæðar er skuld við Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þýðir þetta ekki að nettóeignarstaða gjaldeyrisvaraforða er um 300 milljarðar?
Af láni Alþjóðagjaldeyrissjóðsins þarf að greiða rúmlega 4% í vexti sem eru okurvextir í alþjóðlegu samhengi. Af þeirri fjárhæð sem afhent hefur verið eru það um 11 milljónir á dag en sennilega um 5 milljónir á dag nettó.
Hver er tilgangurinn? Jú Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn og íslenskir valdhafar eru þeirrar trúar að erlendir fjárfestar fatti ekki að nettóstaða gjaldeyrisvaraforðans er einungis 300 milljarðar og fer versnandi vegna vaxtabyrðar af erlendum lánum.
Vegna þess að erlendu fjárfestarnir fatta ekki hver raunverulegur gjaldeyrisvaraforði seðlabankans er þá fara þeir að treysta íslensku þjóðarbúi. Gott að þeir eru svona vitlausir þessir erlendu fjárfestar.
Er eitthvað að fara fram hjá mér hérna eða er fólkið sem stjórnar þessu þjóðarbúi nautheimskt?
Seðlabankinn í klemmu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:13 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 578589
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"er fólkið sem stjórnar þessu þjóðarbúi nautheimskt?" Já og svo hefur verið í tvo áratugi og heldur áfram.
Finnur Bárðarson, 14.5.2009 kl. 17:13
Eru einhverjir "erlendir" fjárfestar? Er ekki búið að færa ágætisrök fyrir tilgátunni um að íslenskir fjárglæframenn fluttu peninga út úr íslensku þjóðarbúi, komu þeim fyrir á bankareikningum í evrópskum skattskjólum, þaðan á hinar og þessar eyjar sem eru utan skattareglna og loks til baka til Íslands undir dulnefninu "erlendir fjárfestar"?
Hverjir eru eigendur jökla- og krónubréfa?
Helga (IP-tala skráð) 14.5.2009 kl. 17:21
Jú Helga það má spyrja hvort verið sé að undirbúa jarðveginn til þess að strákarnir geti komið með peninginn "sinn" til baka og gert hagstæðar fjárfestingar. Þ.e.a.s. hagstæðar fyrir þá.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 14.5.2009 kl. 18:10
Það hefur heyrst að stjórnvöld (ríkisstjórnin og þeir sem tala í nafni Seðlabankans) hafi lagt til að eigendur jöklabréfa (íslenskir fjárglæframenn?) verði fengnir til að fjármagna álver í Helguvík.
Íslensku fjárglæframennirnir hvort sem þeir svara sínum réttu nöfnum eða skýla sér á bak við dulnefnið "erlendir fjárfestar" virðast eiga vildarvini meðal ráðamanna.
Eru það t.d. íslenskir fjárglæframenn sem á að leita til til að fjármagna tónlistarhúsið? Spyr og ætlast til að stjórnvöld svari hreinskilninslega.
Ef það kæmi tilboð frá jöklabréfaeiganda (fjárglæframanni) í Hitaveitu Suðurnesja sem til stendur að selja eru fulltrúar almennings þá tilbúnir að taka þvi? Þar með hefði draumur sumra fjárglæframannanna um að komast yfir jarðvamann orðið að veruleika.
Hverjir eru eigendur jökla- og krónubréfin?
Helga (IP-tala skráð) 14.5.2009 kl. 18:40
Nautheimskt nautabú?
Sævar Finnbogason, 14.5.2009 kl. 19:50
Hér er búið að rækta upp genetíska heimsku í stjórnkerfinu. Það mun taka áratugi að rækta hana út nema..................
Arinbjörn Kúld, 16.5.2009 kl. 13:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.