Verslar Borgarahreyfingin með hesta?

Borgarahreyfingin hefur tryggt sér fleiri sæti í nefndum á kostnað annarra stjórnarandstöðuflokka. Þýlyndi borgarahreyfingar við samfylkingu virðist því vera að skila góðu.

Borgarahreyfingin ætlar ekki að vera á móti á hefðbundinn hátt!

Borgarahreyfingunni hefur tekist að versla með stefnu sína án þess að fá sæti í stjórnarráðinu og er það vel af sér vikið.

Hvar eru hagsmunir heimilanna?

Hvar er lýðræðið?

Hvar er gagnsæið?

...Eða er bara hallærislegt að vera að verja þjóðina þegar "óhefðbundin" hrossakaupin eru annars vegar?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband