Lýðræðiskrafa Íslendinga vekur heimsathygli

Ann Pettifor fjallar um heimsókn sína til Íslands.

Ann Pettifor hefur gagnrýnt glæpsamlega ráðgjöf hagfræðinga við ríkisstjórnina.

Verðtryggingin á Íslandi er ekki lögmál heldur hreðjatak sem valdhafar hafa komið sér upp á alþýðu landsins og neita enn að sleppa.

Ann vekur athygli á þessu þegar hún segir:

The one fact that angered me most is that Icelanders that took out loans with domestic banks have had those loans ‘indexed’ to inflationby law it appears.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góð grein hjá þér.

Verðtryggingin er óskapnaður sem verður að hverfa.  Hún opinberar líka vanmátt íslenskra "fjármálamanna" og getuleysi til að takast á í "eðlilegu fjármálalífi".   Þess í stað þurfa þeir að hafa bæði belti og axlabönd, sem sagt allt "gulltryggt" fyrirfram.     Verðtryggingin býr þannig um sig í "hagkerfinu" að á endanum ræður enginn neitt við neitt.

Páll A. Þorgeirsson (IP-tala skráð) 16.5.2009 kl. 18:24

2 Smámynd: Árni Gunnarsson

Góð skilgreining hjá þér Páll á undrabörnum Íslands á viðskipta-og fjármálasviði.

Árni Gunnarsson, 17.5.2009 kl. 10:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband