2009-05-18
Rottugangur í valdakerfinu
Ríkjandi valdakerfi hefur komið þjóðfélaginu á vonarvöl. Málsvarar þessa valdkerfis bera grímur og eru eins og rottur í öllum flokkunum já líka borgarahreyfingu. Hvarvetna birtast málsvarar þess með yfirlýsingar. Orðalag þeirra er villandi.
Hér er dæmi um slíkt í ræðu forsetans sem einkenndist af miklum hræðsluáróðri:
Stjórnskipanin og lýðræðið stóðust þolraunina í vetur og liðuðust ekki í sundur vegna átaka og erfiðleika, sagði hann.
Ágæti forseti það var ekki lýðræðið sem valdhafarnir voru að verja heldur tangarhald sitt á almenningi sem þeir ætla ekki að sleppa.
Hér er annað dæmi um áróður manns sem villir á sér heimildir:
Þór Saari, þingmaður Borgarahreyfingarinnar, vill að á Alþingi verði opinn gluggi sem standi að Austurvelli til minningar um Búsáhaldabyltinguna í janúar. Nú er sá tími liðinnsegir Þór um búsáhaldabyltinguna sem hann eignar fólki sem tók lítinn þátt í henni en misnotaði borgarahreifinguna til þess að koma ESB-sinnum á þing í gegn um hana.
Hvað þýðir þetta. Jú Þór vill eins og forsetinn að lýðurinn sé þægur og geri ekki kröfur um lýðræðið sem Þór hefur lítilsvirt með því að taka þátt í leynimakki ríkisstjórnarinnar um umsókn að ESB í stað þess að virða gangnsæi, heilnæma umræðu og lýðræði...með Þjóðaratkvæðagreiðslu um þetta mikilvæga mál.
Þórólfur Matthísson segir að við verðum að ganga í ESB og taka upp evru. Það virðist hins vegar fara framhjá honum að það tekur 30 ár að uppfylla skilyrði til þess að taka upp evru.
Steingrímur Jheldur upp gamla áróðursbragðinu, sektarkendinni, þegar hann segir "það erum við, núlifandi kynslóð, sem komum okkur í þessi vandræði."
Steingrímur J. það vorum ekki við sem gerðum það. Það voruð þið rotturnar í stjórnmálum, sem ganga erinda auðvaldisins, sem komu þjóðarbúinu í þetta ástand.
Tengsl við fjárglæframennina? Hvers vegna er verið að drepa niður fréttir af þessum tengslum?
Enn dregst einkaneysla saman | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:49 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er þér hjartanlega sammála Jakobína Ingunn. Forseti vor fer yfir línuna, en eins og þú kannske skilur er erfitt fyrir hann að dansa á henni. Hann er alltof nálægur þessum öflum og kannske "gerir á þrepskjöldinn" ef hann er ekki sammála.
Steingrímur J. hann þarf bara að muna eftir hvernig hann greiddi atkvæði um eftirlaun alþingis hér um árið.
J.þ.A. (IP-tala skráð) 18.5.2009 kl. 14:11
Kreppan er semsagt mér að kenna því ég hef dregið úr einkaneyslu minni.
Offari, 18.5.2009 kl. 14:14
Það er alltaf jafnniðurdrepandi að lesa færslurnar frá þér; illa hugsandi og vondir kallar í hverju skúmaskoti. ESB gengur af okkur dauðum, o.s.frv.
Geturðu ekki einhvern tíma farið í ögn jákvæðari gír? Hefðurðu aldrei íhugað að leita þér aðstoðar?
Kári (IP-tala skráð) 18.5.2009 kl. 14:24
Kári það er alltaf jafn niðurdrepandi að fá inn fólk sem nennir ekki að hugsa og er tilbúið að leyfa valdhöfunum að keyra hér allt til andskotans bara ef þeir geta brosað á meðan.
Þessir snatatilburðir þínir sem gera út á að ráðast að minni persónu virka ekki. Ég nýt nú þegar aðstoðar þeirra sem ég þarf á að halda, þ.e.a.s fólks sem hefur yfirsýn, heilbrigða hugsun og andlegan styrk til þess að standa gegn þessum áróðursandskota sem er verið að demba yfir þjóðina.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 18.5.2009 kl. 14:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.