Furðulegar fiskifréttir

Á Eyjunni er haft eftir Joe Borg yfirmanni sjávarútvegsmála Evrópusambandsins að eftirspurn eftir fiski sé meiri en framboð og í dag flytji ESB inn tvo þriðju hluta þess sem neytt er af sjávarafurðum.

Á MBL segir hins vegar: Minnkandi eftirspurn í helstu viðskiptalöndum Íslands hefur valdið því að verð á flestum dýrum afurðum hefur lækkað verulega undanfarna mánuði. Ódýrari afurðir hafa einnig
lækkað í verði, en ekki jafn hratt. Þannig var verðlag sjávarafurða 9,1% lægra á fyrsta fjórðungi ársins 2009 en á síðasta ársfjórðungi 2008.

Hvað er eiginlega að fisksölum þessa lands?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Offari

Mig grunar að Evrópubandalagið ætli að þvinga okkur til viðræðna með því að minnka kaup á Íslenskum fiski.

Offari, 21.5.2009 kl. 14:01

2 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Ertu að meina eftirspurn eftir því sem er í brottkastinu?

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 21.5.2009 kl. 14:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband