AGS dregur þá á asnaeyrunum

Spár sérfræðinga og Nóbelsverðlaunahafa um framgang AGS eru að rætast.

Nóbelsverðlaunahafinn Joseph Stieglitz, Naomi Klein, Michael Hudson og fleiri hafa varað við sviðinni jörð sem þessir aðilar (AGS) skilja eftir sig.

Hvaða öfl eru það á Íslandi sem sífellt koma í veg fyrir að unnið sé að hag þjóðarinnar en ekki að hag alþjóðafyrirtækja. Hver er á mála hjá alþjóðafyrirtækjum.

Hvers vegna var ekki hægt að koma í gegn stjórnarskrárbreytingum í gegn fyrir kosningar til þess að tryggja eignarhald þjóðarinnar á auðlindunum? Voru þar einungis sjálfstæðismenn að verki?

Hvaða Arabar voru það sem samfylkingin seldi vatnsréttindi í Hafnafirði fyrir slikk?

Hvers vegna er Árni Sigfússon búin að selja Keflavík?

Hvers vegna er áhersla lögð á að auka innflutning á kostnað framleiðslu í landinu (atvinnu fyrir Íslendinga)?

Hvers vegna á að byggja tónlistahöll og flytja inn vinnuafl til þess að gera það?

Hvers vegna á að byggja nýja grunnskóla í stað þess að bæta þjónustu við grunnskólabörn?

Hvers vegna er vinur og fyrrum aðstoðarmaður Össurar Skarphéðinssonar ráðinn í starf sem ekki er auglýst?

Hvers vegna er hið opinbera nánast hætt að auglýsa störf?


mbl.is Ísland stendur undir skuldum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Ég gefst upp!

Rut Sumarliðadóttir, 29.5.2009 kl. 13:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband