2009-06-06
Það brenna eldar ...
...á blogginu. Fólk er ævareitt yfir sviksemi stjórnvalda. Ekki síst þeir sem héldu að þeir væru að kjósa vinstristjórn.
Bretar hirtu Landsbankann. Með því að hirða landsbankann og tekjur hans hirtu þeir líka Icesave reikningana og ábyrgðina á þeim.
Íslendingum ber engin lagaleg skylda til þess að skrifa undir samning sem kostar þjóðina sem svara útgjöldum til alls menntakerfisins á framhalds- og háskólastigi.
Ég er búin að fá mig gjörsamlega fullsadda á svikulum og vanhæfum stjórnmálamönnum sem valta yfir þjóðina á skítugum skónum.
Stjórnmálamönnum sem af grátlegri hlýðni við fyrri valdhafa halda áfram á sömu braut.
Mér er andskotans sama þótt glæpamafía hafi átt Landsbankann og að Ríkisstjórnin sé skíthrædd við við fyrrverandi eigendur hans.
Ég segi við Ríkisstjórnina annað hvort standið þið með þjóðinni eða komið verkefninu í hendur annarra sem treysta sér til þess.
50 milljarðar á reikningi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:52 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 578378
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég gæti trúað að stjórnarskrá Íslenska lýðveldisins leyfi ekki að forsetinn skrifi undir þessi lög Þarf að lesa í kvöld stjórnarskrána.
Baldvin Nielsen Reykjanesbæ
B.N. (IP-tala skráð) 6.6.2009 kl. 18:44
Brava, Jakobína!
,,Mér er andskotans sama þótt glæpamafía hafi átt Landsbankann og að Ríkisstjórnin sé skíthrædd við við fyrrverandi eigendur hans. Ég segi við Ríkisstjórnina annað hvort standið þið með þjóðinni eða komið verkefninu í hendur annarra sem treysta sér til þess."
Og það á nóinu!
Þórdís B (IP-tala skráð) 6.6.2009 kl. 22:00
Hér kemur 16.grein úr stjórnarskrá Íslands
,,Forseti lýðveldisins og ráðherrar skipa ríkisráð, og hefur forseti þar forsæti.
Lög og mikilvægar stjórnarráðstafanir skal bera upp fyrir forseta í ríkisráði.''
Það er ekki annað að sjá að það þurfi að boða til ríkisráðsfundar vegna Icesave-samkomulagsins og ef svo er þá verður spennandi að sjá hvað forseti Íslands hefur um þetta allt þetta að segja.
Baldvin Nielsen Reykjanesbæ
B.N. (IP-tala skráð) 6.6.2009 kl. 22:20
Hér kemur 26.grein úr stjórnarskrá Íslands
,, Ef Alþingi hefur samþykkt lagafrumvarp, skal það lagt fyrir forseta lýðveldisins til staðfestingar eigi síðar en tveim vikum eftir að það var samþykkt, og veitir staðfestingin því lagagildi. Nú synjar forseti lagafrumvarpi staðfestingar, og fær það þó engu að síður lagagildi, en leggja skal það þá svo fljótt sem kostur er undir atkvæði allra kosningarbærra manna í landinu til samþykktar eða synjunar með leynilegri atkvæðagreiðslu. Lögin falla úr gildi, ef samþykkis er synjað, en ella halda þau gildi sínu.''
Það er ekki annað að sjá að síðasta hald þjóðarinar gæti verið að ef forseti Íslands hafni að skrifa undir lögin vegna Icesave-samkomulagsins ef Alþingi samþykkir ánauðina. Það þýddi þjóðaratkvæði um málið!!
Baldvin Nielsen Reykjanesbæ
B.N. (IP-tala skráð) 6.6.2009 kl. 22:48
Ísland er búið að missa sjálfstæðið. Allur arður af auðlindum landsins mun fara úr landi á komandi árum.
Viðar Ingvason (IP-tala skráð) 6.6.2009 kl. 23:03
Þetta er hrikalegt og verst er að margir trúa því að stjórnvöld séu að gera góða hluti bara af því að það er vinstri stjórn. Eins og það sé nóg að kalla sig vinstri stjórn og þá er allt gott sem frá henni kemur. Þessi stjórn er ekki verja almenning. Þetta er eitt allsherjar klúður.
Helga Þórðardóttir, 7.6.2009 kl. 00:10
Blessuð Jakobína.
Góður pistill hjá þér. Það er til lítils annars en að halda áfram að lemja á þessum and...... Eins gott að það spái þoku hjá okkur fyrir austan næstu daga.
Við gefumst ekki upp baráttulaust.
En kveðja og takk fyrir í dag.
Ómar.
Ómar Geirsson, 7.6.2009 kl. 00:43
Flottur og vel skrifaður pistill hjá þér Jakobína! Er sérstaklega hrifin af þessu: „Mér er andskotans sama þótt glæpamafía hafi átt Landsbankann og að Ríkisstjórnin sé skíthrædd við við fyrrverandi eigendur hans.
Ég segi við Ríkisstjórnina annað hvort standið þið með þjóðinni eða komið verkefninu í hendur annarra sem treysta sér til þess“
Rakel Sigurgeirsdóttir, 7.6.2009 kl. 03:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.