Auðveldara að gera árás úr launsátri

Krafa um leynd yfir Icesavsamningnum vekur enn frekar spurningar um það hvort í honum séu skilyrði sem enginn heilvita maður myndi ganga að vitandi vits.

Allir skattgreiðendur á Íslandi eru aðilar að þessum samningi en þeim er ætlað að gangast við honum án þess að þekkja innihald hans.

Er þetta traustvekjandi?

Kann Steingrímur J. að velja sér vini?


mbl.is Enn leynd yfir Icesave-samningi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þykir Steingrími J. vænt um íslensku þjóðina?

Steingrímur bauð sig fram fyrir VG, en gengur erinda Samfylkingarinnar!

Jóhanna, í guðanna bænum segðu af þér!

Helga (IP-tala skráð) 16.6.2009 kl. 15:33

2 Smámynd: Hlédís

Jóhönnu er treystandi fyrir allflestu - en því miður er stærðfræði ekki sterk hlið hjá henni. Því fer þetta ekki vel - ef enginn tekur í taumana.

Hlédís, 16.6.2009 kl. 16:20

3 Smámynd: Margrét Sigurðardóttir

Ég man eftir því frá því ég bjó í Þýskalandi að embættismaður sem hafði látið ráðherra fá ranga útreikninga var rekinn. Og mikið gert úr því í fjölmiðlum því ráðherrann ætlaði sko ekki að taka skellinn fyrir lélega vinnu. Eðlilega.

Margrét Sigurðardóttir, 16.6.2009 kl. 16:37

4 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Allt þetta mál er afar grunsamlegt og greinilegt að eitthvað er í gangi sem þjóðin, aðili málsins má ekki fá að vita neitt um.

Arinbjörn Kúld, 16.6.2009 kl. 23:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband