2009-06-20
Samfélagssóðarnir leika lausum hala
Ég er með smá hnút í maganum. Ég er áhyggjufull. Það er svo margt sem ég hélt lengi vel að ég gæti treyst á sem mér er nú ljóst að hefur brostið. Ég hélt að þrátt fyrir að stjórnmálamenn hefðu ólíkar stefnur og væru nokkuð ófullkomnir þá væri þeim annt um þjóðina og myndu aldrei gera neitt sem hætti íslenskri menningu.
Þótt ég hefði orðið vör við spillingu hér og þar trúði ég því að það væri ákveðin grundvallarfesta í kerfinu og að það ætti sér einhver takmörk hvað menn gætu leift sér.
En samfélagið okkar er því miður á þrotum siðferðislega, stjórnarfarslega og fjárhagslega. Ég hélt í haust eftir að ég horfi upp á fjárhagslegt hrun að það myndi kannski leiða til þess að menn færu að endurskoða stjórnarfar á Íslandi. Ég hélt einnig að menn myndu kannski fara að spyrja sig hvort þeir væru á réttri leið og myndu kannski endurmeta gildi sín.
Því miður, þetta hefur ekki gerst. Háværar kröfur um umbætur voru uppi í allan vetur. Mótmælendur voru óþreytandi og gáfust ekki upp fyrr en þeir höfðu fellt Ríkisstjórnina. Samfylkingin bauð sig fram og vinstri grænir buðu sig fram til þess að stýra umbótum á Íslandi. Því miður var ekkert að marka þá sem stilltu sér í forystu þessara flokka. Það eina sem þessir flokkar bjóða upp á nú er að selja fullveldi þjóðarinnar til að skapa friðþægingu í stuttan tíma.
Linkind við glæpamenn er viðtekin og Ríkisstjórnin er ekki að gera neitt til þess að bæta lagaumhverfið svo koma megi böndum yfir glæpamennina.
Stjórnsýslan er vanhæf og spillt en Ríkisstjórnin er ekki að gera neitt til þess búa til lagaumhverfi sem gerir þeim kleift að taka til í þeim ranni.
Sameiginlegir sjóðir landsmanna hafa verið misnotaðir og eru enn misnotaðir. Ríkissjóður, lífeyrissjóðir og jafnvel sjóðir tryggingafélaga hafa verið misnotaðir af þeim sem höfðu aðstöðu til þess.
Algjör þögn ríkir nú um afskriftir, innherjaviðskipti og fyrirgreiðslur til þingmanna.
Algjör þögn ríkir nú styrkjagreiðslur og tengsl við glæpamennina af hálfu þingmanna og embættismanna.
Samfélagssóðarnir leika enn lausum hala og Ríkisstjórnin er í dyggri þjónustu við þá
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:02 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 578378
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það voru kosningar í apríl sl. Fólkið kaus þessar álögur yfir sig og það sem vera var að kjósendur höfðu ekki úr mörgu að moða.
Þjóðin almennigur þarf sjálft að taka þátt í stjónmálastarfi til að koma í veg fyrir klíkumyndanir í flokkum sem er svo ávísun á spillingu í framhaldinu. Þetta er okkar eina von til þess að grundvöllur verði fyrir alvöru lýðræði.
Lýðræðið er aldrei sterkara en veikasti hlekkurinn þar er valdið mest í stjórnskipan landsins þ.a.s. að það er þjóðin ég og þú sem erum valdið ef við sinnum skyldum okkar sem einstaklingar sem heyra undir Lýðveldið Ísland. Ef þjóðin gerir það ekki að standa vörð um sjálfstæðið sitt er það' hún sem er veikasti hlekkurinn í lýðræðinu. Ég persónulega einstaklingur sem skulda ekki neitt og á ekkert veraldlegt er farinn að efast að hér sé vænlegt að vera það sem eftir er af ævi minni og er ég rétt að verða hálfníræður
Baldvin Nielsen Reykjanesbæ
B.N. (IP-tala skráð) 20.6.2009 kl. 23:40
Sæll Þór og þakka þér fyrir umhyggju þína en ég sagði ekki að ég væri reið heldur sagði ég að ég væri áhyggjufull.
Það sem myndi helst lækna áhyggjur mínar væri ef almenningur færi að sýna pólitískan vilja og hætta að láta teyma sig fram á bjargbrúninna.
Það hefði einnig góð áhrif á mig ef stjórnmálamenn sem haga sér algjörlega óskiljanlega færu að gera eitthvað annað en að stjórna landinu og í stað þeirra kæmi fólk sem virðist haga sér í samræmi við rök sem ég skil, skynsemi sem ég skil og dómgreind sem ég skil.
Eitthvað virðist þessi sýn hafa lítið að gera með mína reiði því ég er að rekast á að fólk er að tala um þennan furðuheim stjórnvaldsins víða um bloggheima.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 21.6.2009 kl. 00:10
Ég hef það sterklega á tilfinningunni að áhyggjur mínar séu af svipuðum toga. Varð fyrir voðalegum vonbrigðum með endurnýjuðu stjórnina. Ég hélt að kæmi ný stjórn með aðrar áherslur. Endurskiplagning og niðurskurður vaxtaskattanna eða fjármálkerfisins væri aðalatriðið og millifærsla frá þeim sem tóku með blekkingu og eftirlitsleysi til þeirra sem áttu sínum megin áður. Þjóðarréttlæti væri lykillinn að þjóðarsáttinni.
Jóhanna þann17.júní sagði hvert sitt baklandi væri. Þau sem fylltust græðgi og töldu sig snillinga í alþjóðlegu braski. Endurreisa hryllinginn með láni frá IMF það er einum of.
Júlíus Björnsson, 21.6.2009 kl. 01:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.