Tryggvi farinn að éta ofan í sig bullið frá því í vetur

Tryggvi hélt að það sem myndi í heild falla á ríkið væru einhverjir 200 til 300 milljarðar en útlit er fyrir nú að þetta verði nærri 2000 en 200 milljörðum.

Bara að minna á það.

Ekki furða þótt bankarnir færu á hausinn.

Ekki myndi ég treysta þessum hagfræðingum fyrir heimilisbókhaldinu mínu hvað þá meir.


mbl.is Icesave kostar minnst 300 milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Aðalatriðið er að treysta sérfræðingum IMF sem segja meðal annars á heimasíðu sinni að kostnaðurinn við byggja Íslenska [alþjóða]fjármálakerfið upp aftur mun kosta íslenska launþega kjaraskerðingu sem er komin til að vera um aldur og ævi. Svarið við spurningunni hvað verður um velfeðrakerfi þjóðarinnar.  Kjaraskerðing sem nú þegar er byrjuð með verðhækkunum og sköttum mun halda áfram næstu 2 ár.

Þetta er nú hluti af ES hjálpinni.

Velferðakerfi eða fjármálkerfi. Þitt er valið. Endurbyggja eða byggja nýtt á réttum grunni: fólkinu í landinu.

Júlíus Björnsson, 22.6.2009 kl. 19:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband