Stjórnmálamenn hafa setið fastir í sínum fílabeinsturni og hugsað meira um sínar væringar en velferð þjóðarinnar.
Icesave samningurinn er eitt versta klúður Íslandssögunnar og gjörsamlega glórulaust að verja þennan samning.
Það er augljóst að útfrá hagsmunum almennings eru allir kostir betri. Hætturnar í samningnum fela í sér afsal sjálfstæðis og gríðalega fátækt fyrir komandi kynslóðir og svo talar Steingrímur um samvisku sína.
Ég velti fyrir mér hvaða hagsmuni er verið að gæta í þessu máli. Á Steingrímur kvóta?
Er verið að verja hagsmuni og eignir kvótaeigenda erlendis? Er Steingrímur strengjabrúða í þessu máli?
Ég á mjög erfitt með að koma auga á eðlileg rök í þessu máli. Dómsdagsspár Steingríms og fleiri standast ekki því Icesave samningurinn er svo afleitur að fátt getur verið verra.
Verðmætustu fyrirtækin í landinu, þ.e. matvælaframleiðslan, hafa að mestu verið flutt úr landi. Arðsemi í sjávarútvegi er ekki metin út frá þjóðhagslegum forsendum forsendum heldur út frá því hversu mikið lendir í vasa þeirra sem rændu sjávarmiðunum.
Kvótaeigendurnir hafa flutt þúsundir starfa úr landi og gert landið að hráefnislandi. Þeir hafa ekki eingöngu skapað ófrelsi annarra til þess að sækja miðin heldur einnig rústað einum helsta vaxtasprota á landsbyggðinni sem var matvælaframleiðslan.
Þetta eru gríðarleg verðmæti sem flutt hafa verið úr landinu á þennan hátt og málið er þaggað niður.
Icesave-ábyrgð úr ríkisstjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:24 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei Steingrímur á ekki kvóta.
Átt þú ekki kvóta?
Áttu ekki einkaþotu og Range Rover líka?
Finnst kannski að ég hafi heyrt það einhvers staðar...
Mér bara datt svona í hug að slengja því svona fram......
Oddur Ólafsson, 29.6.2009 kl. 13:30
Hefð nú haldið að stofnun Icesave reikinga í útibúi Landsbankans með heimild FME hafi verið mesta klúðrið. Held að við höfum engar forsendur til að meta Icesave samningana fyrr enn öll gögn hafa komið fram um málið.
Máilið varaðndi fiskinn er að fullunnar matvörur falla ekki undir EES samninginn og eru því tollaðar að fullu. Og því ekki samkeppnishæfar við fisk sem unnin er t.d. í Bretlandi. Því er fiskur hér fluttur út lítið unninn. Þetta breytist þegar við göngum í ESB
Magnús Helgi Björgvinsson, 29.6.2009 kl. 13:40
Ég veit ekkert um það hvort Steingrímur eigi kvóta. Ef ég er fjármálaráðherra og með framtíð þjóðarinnar í mínum höndum þá er að fullu réttmætt að spurt sé spurninga sem varða mína hagsmuni og minn hag.
Er það ekki þess vegna sem sú krafa hefur verið uppi að stjórnmálamenn geri grein fyrir eignartengslun?
Hvernig veist þú hvort Steingrímur eigi kvóta ?
Það er alveg ljóst að Icesave samningurinn er stórskaðlegur fyrir allan almenning en að fámennur hópur hefur hag að honum.
Þá spyr ég hvers vegna er Steingrímur að vinna fyrir þennan þrönga hóp.
Fari þetta Icesave dæmi á versta veg og samningurinn verði samþykkur getur það kosta tugi jafnvel hundruði mannslífa, landsflóta og lífskjaraskerðingu fyrir stærstan hluta þjóðarinnar.
Hvar er samviska Steingríms?
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 29.6.2009 kl. 13:44
Magnúr Helgi hvers vegna er framleiðsla fiskafurða flutt til Bandaríkjanna. Lagast tollar til Bandríkjanna ef við göngum í ESB?
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 29.6.2009 kl. 13:46
Alveg er það ótrúleg þessi hugsun að allir þingmenn séu alltaf að hugsa um eigin hag. Er það alveg útilokað að ætla þeim að hugsa raunverulega um þjóðarhag? Eða ertu að halda því fram að fólk bjóði sig fram á þing fyrst og fremst vegna eigin hagsmuna? Hvernig litist þér á ef slíku værið haldið fram um þig ef þú værir í framboði eða værir á þingi? Ert þú kannski fyrst og fremst að hugsa um þinn eigin hag en ekki framtíðarhag þjóðarinnar með því að vera á móti Icesave?Sumir halda því fram að þeir sem séu fylgjandi Icesave samningnum séu nánast föðurlandssvikarar. En geta það ekki líkav erið föðurlandssvik að vera á móti samningnum en getur það ekki líka verið gagnstætt?
Þetta er ekki auðvelt mál og það er bara svo að við eigum enga góða kosti. Allir kostirnir eru slæmir. Ég er líka viss um það að enginn stjórnmálamaður samþykkir þennan samning með gleði. Samt held ég að það sé sem Steingrímur segir að afleiðingar þess að hafna samningnum séu mun verri til lengri sem skemmri tíma litið.
Grétar Einarsson
Grétar Einarsson og Óskar Ásgeir Ástþórsson , 29.6.2009 kl. 14:16
Það er í sjálfu sér algjör óþarfi fyrir eiganda þessarar síðu og fólk í athugasemdakerfinu að fabúlera út í loftið um það hvort Steingrímur eigi eða eigi ekki kvóta. Eignir hans og hagsmunatengsl eru rakin á þessari síðu - flóknara er það nú ekki:
http://www.vg.is/folkid/thingflokkurinn/sjs/
Stefán Pálsson (IP-tala skráð) 29.6.2009 kl. 14:20
Hvert fóru innlánspeningarnir sem Landsbankinn rakaði saman og verið er að rukka mig og þig um núna ?
Þessi spurning og svar við henni hefur verið þaggað hér. Leyndó !
Er ekki eðlilegra að finna þá heldur en að leggjast á aldraða, öreiga og barnafólk með greiðslu.
Svar óskast.
Hákon Jóhannesson (IP-tala skráð) 29.6.2009 kl. 14:58
Hvernig væri það nú drengir mínir að þið skoðuðu kjarna málsins í stað þess að vera að þvæla um aukaatriði.
Það er mín skoðun að Steingrímur sé að svíkja þjóðina með því að flytja stanslausan hræðsluáróður og reyna að þröngva fólki til þess að samþykkja þennan óskapnað.
Ef hann er að vinna gegn hagsmunum almennings, hverra hagsmunum er hann þá að þjóna?
Varla er hann bara klikkaður. Nei hér eru aðrir hagsmunir í húfi.
Þetta kemur mér flullkomlega við og þess vegna má ég spyrja spurninga.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 29.6.2009 kl. 15:17
Er ekki spurningin um að geta greitt.
Í fyrsta lagi og virðist skorta gríðarlega á skilning ráðamanna á því, höfum við landsmenn engar upplýsingar í höndunum né mat hlutlausra sérfræðinga á eignasafni Landsbankans, hvað fellur í hlut íslenska ríkisins og hvað fer til annarra sem eiga kröfur í þetta glæpamál. Þessi ríkisstjórn ætlar að þumbast með málið áfram án þess að gera það í sátt við þjóðina. Hvort að það sé nauðsynlegt eða ekki að láta kúga sig svona er eitt mál. Annað hvernig ríkisstjórn tekur á því og kynnir fyrir þjóðinni. Þar hefur hún fallið á prófinu á sama hátt og skjaldborgin sem hún lofaði heimilum og fyrirtækjum landsins virðist vera skjaldborg um bankana og lífeyrissjóðina.
Alþingi á að fella þennan samning og fara fram á annan eins og Jón Daníelsson hagfræðingur heldur fram. Vaxtalausan samning þar sem við tökum á okkur aukið hlutfall höfuðsstóls skuldarinnar. Og afborganir fari aldrei yfir 1% af landsframleiðslu. Ákvæðið um að ekki sé hægt að leita til dómsstóla geur ekki verið löglegt og er engri siðaðri þjóð sæmd í að setja slík skilyrði. Að skrifa undir slíkan samning jafnast á við landráð að mínu mati. Auðvitað eigum við að skrifa undir samning til að koma þessu frá en með þeim fyrirvörum að við ætlum að láta dómsstóla skera endanlega úr um málið.
Allt annað er gungu- og sleykjuskapur við þjóðir sem hafa árhundraða reynslu af því að kúga minni þjóðir. Hver væri landhelgi okkar í dag ef við hefðum tekið svona á því þegar bretar sendu herskip á fiskimiðin okkar? Hver vann þær orustur?
Ævar Rafn Kjartansson, 29.6.2009 kl. 15:54
Ég er nú þeirrar skoðunnar að Íslenska þjóðin eigi alls ekki taka ábyrgð á óráðsíu einstaklinga í útlöndum.
Það hefur ekki einu sinni verið sýnt fram á að þessir fjármunir hafi komið til Íslands.
það er líka undarlegt í þessu máli að nánast ekkert er gert til þess að skýra ferli þessara fjármuna og hvaða aðilar komi að málinu.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 29.6.2009 kl. 16:03
Það er hluti af því sem við verðum að krefjast að sjá svart á hvítu. Og auðvitað á að vera búið að gera húsleit hjá öllum yfirmönnum Landsbankans og setja þá í farbann.
Ævar Rafn Kjartansson, 29.6.2009 kl. 16:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.