Hvers vegna er búið að þagga orðróm um peningaþvætti í Landsbankanum?

Má stunda svona peningaþvætti?

Eða er peningaþvætti svona bannorð rétt eins og orðið landráð.

Hvers vegna er orðið landráð tabú.

Við kjósum ekki fulltrúa á þing til þess að ráðstafa vinnutekjum almennings margar kynslóðir fram í tímann.

Við kjósum ekki fulltrúa til þess að láta útlendinga múta sér til þess að selja auðlindir úr landi.

Þeir eiga að höndla með þær skatttekjur sem ríkisjóður innheimtir á kjörtímabilinu. Þeir eru ekki valdhafar ársins 2050.

Þeir eiga ekki að höndla með afnotarétt að auðlindunum árið 2070.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband