Berjast við fötlun á meðan þjófarnir lifa í vellystingum

Hildur Hlín sem er MS-sjúklingur fær þau svör frá Landspítalanum að hún fái ekki Tysabri lyf við MS-sjúkdómi hennar vegna þess að lyfið sé of dýrt.

það er þjóðhagslega hagkvæmt að MS-sjúklingar fái lyfið vegna þess hversu áhrifaríkt það er.

Kosnaðurinn við að gefa henni lyfið í eitt ár samsvarar kostnaði við Icesave samninginn í 25 mínútur.

Fyrir hverjar 25 mínútur sem tikka á þessum samningi er hægt að kosta lyf í eitt ár fyrir sjúkling. Lyf sem kemur í veg fyrir skemmdir á líffærum, lömun, heilaskemmdir og blindu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Gunnar Ófeigsson

Ætli þetta sé það sem menn kalla norrænt velferðarsamfélag?

Benedikt Gunnar Ófeigsson, 3.7.2009 kl. 11:11

2 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Þvílíkur viðbjóður, maður á ekki orð yfir svona framkomu, segi eins og Benedikt, held það sé einhver misskilningur um hvað norrænt verferðarsamfélag innifelur.

Rut Sumarliðadóttir, 3.7.2009 kl. 11:12

3 Smámynd: Júlíus Björnsson

Iceslave er ekki dýrt. Glæpamennirnir fá forgang. Greiða Glitnir, LB og Kaupþing.

Endurreisa EUfjármálakerfi. Þetta er verkefnið sem Steingrímur tók að sér. Styrktaraðilar Samfo og samherjar.

Hvað er skást? Hvað er dýrast? 

Júlíus Björnsson, 3.7.2009 kl. 12:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband