2009-07-06
Stóryrðin fjúka
það þarf ekkert að vera með þessi stóryrði um fortíð Davíðs. Það veit það hvert mannsbarn að Davíð er höfundur að þeirri atburðarrás sem leiddi til bankahrunsins. Hann er það þrátt fyrir að hann hafi varað menn við og talið nóg að setja Björgólf á hausinn.
Í dag er Davíð ekki við völd og því hef ég ekki miklar áhyggjur af glannaskap hans.
Ég hef hins vegar verið að velta því fyrir mér hvernig Steingrímur er að reyna að manipulera með þjóð og þingmenn.
Framganga Steingríms ber vott um að hann telji fólk vera sérlega einfalt. Hann gefur sífellt í skyn að einhver óljós sannleikur sé einhversstaðar í felum, óskiljanlegur hinum óbreytta alþýðumanni sem skilur ekki flækjur stjórnmálanna og þá sér í lagi ekki útlenskara stjórnmála.
Lítið virðist þingmaðurinn kunna fyrir sér í lögum. Heldur því stöðugt fram að hann sé bundinn af einhverju sem menn hafi párað á snepla eins og slíkt hafi lagalegt gildi þótt það hafi aldrei komið fyrir þingið. Gott ef Steingrímur telur sig ekki vera bundinn af orðum Davíðs eins og orð Davíðs jafngildi örlögum. Enda hefur Steingrímur sagt að það hafi verið hans örlög að taka við þessu klúðri.
Það er furðulegt hvernig fólk sem ekki skilur merkingu orðsins "ábyrgð" sækist í sífellu eftir ábyrgðarstöðum. Steingrími er tíðrætt um hvernig hann hafi tekið við ósköpunum. Innihald raka hans eru gjarnan á þann veg að hann hljóti sjálfur að vera voða góður fyrst hinir voru svona vondir.
En nei þannig er það ekki. Steingrímur ber fulla ábyrgð á athöfnum sínum og ákvörðunum rétt eins og Árni Matt bar ábyrgð á sínum athöfnum í fjármálaráðuneytinu.
Sóðaskapurinn og leynimakkið í kringum Icesave er Steingrími og Jóhönnu til skammar. Það er ótrúlegt að horfa upp á hvernig Steingrímur leifir samfylkingunni að skýla sér bak við hann og hvernig hann teymir þennan ófögnuð sem Icesave samningurinn er til þess að uppfylla drauma samfylkingarinnar um ESB aðild.
Ósvífin og ódýr afgreiðsla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:44 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Allir þingmenn þurfa að skrifa undir drengskaparheit. Hvernig ætli þeim líði? Þeim sem svíkja sannfæringu sína? Ætli þeir hafi samvisku?
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 6.7.2009 kl. 01:01
Fyrrverandi stjórnendurnir er glæpamennirnir, aðilar í fjármáleftirliti ríkistjórn undir grun um ábyrgðarlaust afskiptaleysi.
Davíð var kennt um málið sem hentaði SAmFo 1500 milljarða skuldaranum vel.
Davíð sem einstaklingur var ekki sáttur.
Hann og Halldór voru vinsælir þegar stefna var tekin á EU og undirbúningi var hrint í framkvæmd t.d., Kauphöll, Nýtt hlutverk Seðlabanka upplýsingaskylda gagnvart EU og svo síðast en ekki síst EU einkavæðingin Bankar og önnur Ríkisfyrirtæki [styrkir verðbréfabrask í kauphöll].
Spilling eða glæpastarfsemin sem spratt upp í bönkunum var þeim að kenna sem frömdu.
Steingrímur telur sig kannski arftaka Davíðs og er hreykin af. Umboðmanns EU elítunnar á Íslandi.
Davíð á gott að geta verið hann sjálfur.
Júlíus Björnsson, 6.7.2009 kl. 04:45
Blessuð Jakobína.
Kjarni málsins, hvorki Davíð eða Sjálfstæðisflokkurinn geta frýjað sig ábyrgð á því sem gerst hefur. Um það er ekki deilt, ekki einu sinni innan Sjálfstæðisflokksins. Hver ábyrgð annarra er og hvað mikið má kenna um ytri aðstæðum má deila en ljóst er að það kerfi sem hér var byggt upp þoldi ekki áföll og það er gangur hagsögunnar að áföll koma.
En Davíð er history og orð Davíðs eru ekki lög. Þau eru bara orð Davíðs. Og hvort sem menn heita Davíð eða Jón eða Hudsson, þá svarar þú ekki rökstuddri gagnrýni á þann hátt að viðkomandi hafi einhver tímann sagt eitthvað annað. Eða sé asni.
Þú getur hrakið rök hans og spurt hann af hverju hann hafi skipt um skoðun, en aðeins rökþrota menn, eins og augljóst er að Steingrímur er í þessu máli, þeir svara með skæting og skítkasti. Eins er með Landráðasnatana, þeir kunna engin önnur rök í ICEsave málinu, en bullið eitt. Og skítkastið.
Ömurlegt að vilja selja þjóð sína, en geta ekki rökstutt það í einni setningu sem stenst skoðun. Í raun er þessum greyjum vorkunn.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 6.7.2009 kl. 12:09
sæl Jakobína
skilningsleysið á hugtakinu ábyrð virðist mjög takmörkuð meðal stjórnmálamanna. Þetta er nefnilega ekki flókið.
hver og einn ber ábyrð á fyrirsjáanlegum afleiðum gjörða sinna.
Hvað aðrir hafa gert verra í fortíðinni kemur málinu einfaldlega ekkert við. þessu þarf að koma inn í hausinn á stjórnmálaelítunni og einnig þarf að koma þeim í skilning um að umræður sem ganga út á að kenna öðrum um þetta og hitt eru fullkomlega ólýðandi í umræðunni sérstaklega á alþingi.
Benedikt Gunnar Ófeigsson, 6.7.2009 kl. 13:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.