Hvað þá með eftirlaunalögin?

Eru þau ekki ógild ef:

Einu hæfiskröfurnar sem gerðar eru til þingmanna við afgreiðslu mála sé að þingmenn greiði ekki atkvæði með fjárveitingu til sjálfs síns. Það eigi ekki við í þessu máli. Því sé henni skylt að taka þátt í atkvæðagreiðslunni.


mbl.is Telur sér skylt að greiða atkvæði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Emil Örn Kristjánsson

Þetta þykir mér mjög áhuga- og umhugsunarverður punktur.

Emil Örn Kristjánsson, 9.7.2009 kl. 15:14

2 Smámynd: Steini Thorst

Þetta er MJÖG góður punktur og alveg merkilegt að engum skyldi hafa tekist að koma auga á þetta fyrr.

Snilld :)

Steini Thorst, 9.7.2009 kl. 15:20

3 Smámynd: Guðbjörn Jónsson

Ég er sammála þeim sem hér hafa tjáð sig. Eftir þessu að dæma hafa eftirlaunalöginn verið ólögleg frá upphafi, vegna vanhæfis þingmanna til að greiða atkvæði um slík mál.

Takk fyrir pistlana þína Jakobína, þú hefur skemmtilega rökræna hugsun og átt greinilega auðvelt með að koma henni á blað. Okkur vantar bara 60 svona víkinga á þing, þá gæti orðið gott að búa á Íslandi eftir 10 - 20 ár. 

Guðbjörn Jónsson, 9.7.2009 kl. 18:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband