Ég man eftir því í haust þegar Jón Ásgeir horfði beint í augu sjónvarpsáhorfenda og sagði: "nei ég hef aldrei heyrt um eyjuna Tortola."
Ég man eftir því þegar Steingrímur Joð horfði framan í þjóðina og sagði: "nei við borgum ekki Icesave."
Ég man eftir því að fyrir skömmu síðan skrifaði Jón Kaldal pistil og hélt því fram að Eva Joly hefði brugðist.
Þegar ég í dag rekst á pistil eftir þennan penna útrásarfjölmiðlanna þar sem hann dásamar Steigrím Joð sem hefur svikið öll sín kosningaloforð vakna spurningar hjá mér hvers vegna þeir sem mútuðu samfylkingunni vilja nú kynna Steingrím Joð sem hinn næsta mikla spámann.
Jón Kaldal segir engan tíma fyrir biðleiki. þessi orð hans benda til þess að hann hafi lítinn skilning eða lítinn áhuga á þeirri varhugaverðu stöðu sem þjóðin er í því nú er ekki rétti tíminn fyrir óðagot. Nú er ekki rétti tíminn fyrir hugsunarleysi, fljótfærni og grunnhyggni.
Ég er orðin þreitt á að horfa upp á strengjabrúður útrásatvíkinganna rústa samfélaginu úr ráðherrastólum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:45 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Óttalega ertu minnug, kona! Ég held að "sumum" finnist þetta góða minni þitt vera óþægilegt!
En svo ég svari spurningu þinni: Hann er alla vega ekki óskabarnið mitt! Og þá enn síður vinkona hans, JS!
Helga (IP-tala skráð) 11.7.2009 kl. 22:19
Já ég trúi alltaf fólki þegar það er að ljúga að mér en síðan rifjast lygarnar upp þegar sannleykurinn kemur í ljós. já þetta er óþægilegt fyrir lygara.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 11.7.2009 kl. 22:38
Var einmitt að spekúlera í þessu sama, Jakobína. Þau eru sannarlega þykk, tjöldin á Íslandi, og margt sem fer fram á bak við þau. Líklega munum við, almenningur, aldrei fá að vita um flest af því sem þar gerist, hefur gerst og mun gerast.
En bestu þakkir fyrir góða bloggsíðu og það að vera ódrepandi í baráttunni. Frá Einum sem lufsaðist burt af skerinu strax í janúar - til að halda leifunum af geðheilsunni.
Keilir (IP-tala skráð) 11.7.2009 kl. 23:16
Það er svolítið fyndið með menn eins og Jón Kalddal sem hafa selt sálu sína, að í raun líta húsbændur hans á hann sem hvern annan klósettpappír sem má nota, og henda. Þrátt fyrir allt þá misskilja leigupennar "virðingarstöðu" sína.
En þeir fatta það síðar þegar húsbændurnir fara sína leið í kerfinu.
Gylfi Gylfason (IP-tala skráð) 11.7.2009 kl. 23:36
Já, eigum við ekki bara að prumpa yfir þau lönd sem urðu fyrir barðinu á bankastefnunni á Íslandi og töpuðu tvöþúsund milljörðum eða þaðanaf hærri tölum?
Við þurfum að horfast í augu við staðreyndir og þær eru að Íslendingar STEINsváfu á verðinum nema Steingrímur J. og félagar í VG og svo tóku þessir sömu Íslendingar og dömpuðu öllum skuldbindingunum í fangið á eina fólkinu sem hafði verið á móti - Auðvitað.
Ekki þar með sagt að ekki sé hægt að gera betur. Það hjálpar hinsvegar ekki að bera við þjóðargeðveiki og koma með ekki-plön.
Talandi fyrir sjálfan mig, þá er þetta klúður orðið svo magnað og svekkelsið orðið svo alltumvefjandi að fólk getur ekki látið til sín spyrjast við að vinna að lausnum án þess að verða atað sauri og krossfest. Undir þeim kringumstæðum fáum við svo fólk til stjórnar sem mundu sleikja skósóla fyrir þúsundkall.
Rúnar Þór Þórarinsson, 12.7.2009 kl. 01:38
Hverju áttu íslendingar að vera á VERÐINUM gegn. Það vor reglur ESB og íslendingar fóru eftir þeim. Ef einhver er að "prumpa" yfir einhverja þá eru það Bretar og Hollendingar yfir Íslendinga. Og Jóhanna og Steingrímur vilja liggja í dauninum.
Bankastarfsemin var út úr kortinu í öllum löndum.
Steingrímur Joð hefur staðið að leynimakki, blekkingum og röklausum málflutningi sem algjörlega hefur brotið niður allan trúverðugleika á heilindum hans. Þannig er það einfaldlega.
Gagnrýni mín er fullkomlega réttmæt. Steingrímur Joð er ekki að vinna að velferð þjóðarinnar heldur er hann að vinna að velferð alþjóðafyrirtækja og fjármálakerfis.
Það eina sem er svekkjandi er að horfa upp ráðamenn draga þjóðarbúið enn dýpra í skítinn í stað þess að hafa hugrekki til þess að standa gegn stórveldunum.
Við þurfum ekki á bleyðum að halda í stjórnarráðinu.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 12.7.2009 kl. 01:54
Blessuð Jakobína.
Furðulegast af allri vitleysu sem veður uppi í ICEsavedeilunni er þessi rökstuðningur Rúnars hér að framan. Ekki ætla ég að mæla bönkunum einhverja bót, en þeir störfuðu eftir því kerfi sem Jón Baldvin kom á með EES samningi sínum. Og það voru ekki bara okkar bankar sem fóru um grundir eins og algjörir bjánar, bankakerfi hins vestræna heims riðar til falls og aðeins geypileg inngrip ríkisstjórna hafa haldið þeim á floti. Inngrip sem voru ekki möguleg hér sökum stærðar banakerfisins.
Samt er fólk að bulla út um alla trissur að við eigum að borga syndaaflausnir uppá mörg hundruð milljarða vegna þess að þeir sem ráku bankanna voru íslenskir.
En það var ekki það sem ég ætlaði að minnast á.
Hefur enginn annar en ég tekið eftir því að þeir einu sem mæra Steingrím eru talsmenn auðmagns og græðgi?
Er þetta hið nýja fylgi VinstriGrænna eða býr flærð undir?
Bara spyr.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 12.7.2009 kl. 20:44
Ég hef aldrei orðið fyrir vonbrigðum með stjórnsýslu sjálfstæðismanna eða nein þau störf þeirra þar sem hagsmunatengsl við auðmagnið hafa verið sýnileg. Þar eru þeir auðlesnir og aldrei á öðru von en því að hagsmunir samfélagsins þurfi að víkja. Þetta er ekki flokkur annara stétta en þeirra sem þurfa að vera jafnari en aðrar stéttir og flestum er orðið það ljóst. Og þegar á reyndi þá kom í ljós að stjórnviska og pólitísk einurð þessa klúbbs reyndist minni en engin.
Enda þótt ég hafi ekki stutt V.g. í síðustu kosningum þá voru þeir eini flokkurinn af gamla fjórflokknum sem ég treysti algerlega til að standa við sín kosningaloforð að svo miklu leyti sem það er mögulegt í samsteypustjórn.
Skemmst er frá því að segja að enginn stjórnmálaflokkur hefur valdið mér dýpri og óvæntari vonbrigðum en þessi undarlegi flokkur.
Árni Gunnarsson, 12.7.2009 kl. 23:20
Ómar ég veit ekki hvað Steingrímur er að hugsa en einn þingmaður sjálfstæðisflokksins sagði að Steingrímur væri að selja hluta af sannfæringu sinni til þess að fá að koma sínu að. Fyrst AGS, svo ESB og síðan Icesave. Satt að segja held ég að lítið sé eftir af sannfæringu Steingríms.
Hann hefur algerlega svikið stefnu flokksins og gleður mjög útrásarvíkinganna.
Eiginlega finnst mér að vinstri græn ættu að reka hann úr flokknum.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 13.7.2009 kl. 01:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.