2009-07-11
Eru hagfræðingar að verða vankaðir?
Nú birta þeir áróðurgrein í snepli útrásarvíkinganna og vilja að almenningur greiði skuldir Björgólf Thors.
Án náinna samskipta við nágrannaþjóðir okkar og við alþjóðastofnanir mun endurreisnin ekki takast. Það má vissulega nokkru til kosta af okkar hálfu til þess að heilbrigt samstarf geti haldist," segja þeir Gylfi Zoega og hinn aldurhnigni Jónas Haralz.
Hvað telja þeir Gylfi og Jónas að séu náin samskipti við nágrannaþjóðir. Eru það náin samskipti að gefa Bretum og Hollendingum óskiptan aðgang að eignum og auðlindum Íslendinga?
Eru það náin samskipti að afsala sér fullveldi í samningi við Breta og Hollendinga.
Já það er góð spurning: hverju má kosta til?
Hvað þýðir 200 milljarða niðurskurður í velferðakerfinu fyrir lífsgæði íslendinga?
Ég get sagt hvað það þýðir. Það kostar mannslíf, það hefur í för með sér verri heilsu og lífsgæði og það dregur úr menntunarmöguleikum. það eykur misskiptingu, ójöfnuð og fátækt.
Þegar stjórnvöld tala um hvernig að standa við skuldbindingar vegna Icesave gera þau ráð fyrir 25% hagvaxtaraukningu frá því sem staða þjóðarbúsins hefur verið sem allra best.
Hvaðan í ósköpunum koma forsendurnar fyrir slíkri hagvaxtaraukningu. Færustu kreppuhagfræðingar spá því að minnst 50 þúsund manns muni flýja landið á komandi árum.
Hvernig í ósköpunum ætlar ríkisstjórnin að standa undir 120 til 150 milljarða greiðslum til erlendra lánadrottna þegar vöruskiptajöfnuðurinn er ekki meiri en 60 milljarðar. Hvar ætlar ríkisstjórnin að fá gjaldeyri.
Þessi draumsýn Gylfa og Jónasar er ekki sæmandi og ekki raunhæf.
Má ég heldur biðja um Kúbu Norðursins en Zimbabwe Norðursins.
Og ég hef rætt við erlenda aðila um aðför Breta og Hollendinga að íslenskum almenningi og viðbrögðin eru:
But this is extortion...
Ja men detta är ju utpressning.....
það er nefnilega svo að almenningi í öðrum þjóðfélögum ofbýður þegar útskýrt er fyrir þeim hvað er á seiði hér á landi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 12.7.2009 kl. 01:15 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Kína Norðursins" Er það eitthvað til að óttast?
Veit Gylfi ekki að hagvöxtthvað til að ótur í Kína er einn sá hæsti í heimi og dregur vagninn í hagvexti heimsins?
Veit Gylfi ekki að það ríkir stöðnun og doði í EB einkum í samanburði við Kína?
Sigurður Þórðarson, 12.7.2009 kl. 00:01
Alltaf gaman að heyra í Jónasi; en hans tími er liðinn nú.
Kjarni málsins er sá að það þarf ekki hagfræðimenntun til að leggja mat á stöðuna.
Það þarf fyrst og fremst heilbrigða skynsemi. Þekking á "áhættumati" hjálpar þó og útfrá því og skynsemininni góðu er margumræddur "samningur" ekki aðeins fáránlegur, henn er óraunsær, ósanngjarn og í reynd stórhættulegur landi og þjóð. Enda byggður á röngum forsendum frá degi eitt.
Umræddir hagfræðingar gleyma að tiltaka það; því þeir vita í raun betur
Hákon Jóhannesson (IP-tala skráð) 12.7.2009 kl. 00:04
Ég verð að þakka þér Jakobína fyrir þrautsegju þína og dugnað hérna á blogginu. Takk fyrir mig.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 12.7.2009 kl. 04:17
Já. Íslenskir fjölmiðlar, og íslenska "elítan". Þetta lið hampar hvort öðru opinberlega í tíma og ótíma. Það er alltaf leitað til sama fólksins varðandi einhverja "ráðgjöf". Almenningur þarf ekkert á ráðgjöf andlegra steingervinga að halda lengur. Það hefur alltaf hentað háskólaelítunni best að segja já á réttum stöðum og sauma síðan fyrir kjaftinn á sér, þegar það hentar. Besta leiðin til að tryggja völd sín, er að velja nægilega marga óttaslegna, þögula og þæga einstaklinga í sitt lið. Það er nóg af slíku liði meðal hagfræðinga sem eru komnir á ellilífeyri og jafnvel með alzheimer á hæsta stigi. Þeir hafa ekkert fram að færa lengur, en samt er alltaf leitað til þeirra, aftur og aftur!!! Standard íslensk þráhyggja og hefðir sem enginn þorir að hrófla við, eru einkenni áratuga langs heilaþvottar innan veggja háskólasamfélagsins. Það er ekki við öðru að búast frá þeim sem hafa fyllt hausinn á sér af einhverjum innantómum frösum, eftir aðra, en einhverri MEGA - ÞVÆLU. Afleiðingarnar: Þjóðarsorg. Þökk sé öllu sérfræðingastóðinu hérlendis, sem allir íslenskir fjölmiðlar tilbiðja eins og öll hin skurðgoðin sem hér ráða lögum og lofum.
óskar (IP-tala skráð) 12.7.2009 kl. 12:53
Jebb enda er hagfræði hugarástand.
Arinbjörn Kúld, 12.7.2009 kl. 13:11
Það er líka óskammfeilni af gamalmennum og fræðimönnum að halda því fram að einhverju megi kosta til.
En þetta eitthvað eru lífsgæði annarra en þeirra sjálfra.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 12.7.2009 kl. 15:29
Kjarni málsins Jakobína,
"En þetta eitthvað eru lífsgæði annarra en þeirra sjálfra". Þetta er ein birtingarmyndar siðblindu og hvaðan hefur Gylfi þá þekkingu að aðeins óþokkar og illmenni búi í Evrópu???? Mér finnst þú fara nærri lagi í bloggi þínu þegar þú bentir á þau ummæli sem þú fengir þegar þú útskýrðir ástandið fyrir erlendum aðilum. "Extortion", svona gerir siðað fólk ekki. Og Evrópa er byggð siðuðu fólki.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 12.7.2009 kl. 20:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.