2009-07-24
Bretar niðurlægja Íslendinga
Samningsför Svavars Gestssonar til Bretlands er ein versta niðurlæging sem nokkur maður hefur lagt í fyrir hönd Íslendinga.
Bretar hafa sagt Íslendingum stríð á hendur. Helsta markmið þeirra hefur verið að rústa efnahagslífi Íslensku þjóðarinnar. Þegar bankahrunið varð var Gordon Brown vel undirbúinn. Ferlið sem hófst í kjölfarið var vel undirbúið. Frasarnir voru hannaðir. Hagsmunatengslin við Brusselvaldið og Alþjóðagjaldeyrissjóðinn tryggð.
Það hefur verið dýrkeypt Bretum að leggja í alla þessa vinnu til þess að steypa Íslensku þjóðarbúi. Kostnaðurinn við vinnu sérfræðinga, frasahönnuða og klækjasnillinga í samningsgerð hefur kostað sitt. En Bretar deyja ekki ráðalausir. Þeir rukkuðu Svavar um hundrað þúsund vinnustundir fyrir framlag þeirra við að rústa Íslensku þjóðarbúi. Svavar sagði bara já. Jóhanna sagði bara já og Steingrímur sagði bara já.
Þeim finnst greinilega öllum eðlilegt að Íslendingar standi undir stríðskostnaði Breta gegn Íslandi.
Þótt Svavari Gestssyni finnist það lítið mál að Bretar þjösnist á Íslensku þjóðinni er honum mikið í mun að vernda sína persónulegu hagsmuni
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 6.4.2010 kl. 17:08 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 578523
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bretar hafa ekki niðurlægt Íslendinga það höfum við sjálf gert. Bretar hafa komið nokkuð harkalega fram við að verja sína hagsmuni en hefðum við ekki gert hið sama ef við værum í þeirra sporum? Icesave var íslensk uppfinning studd af íslenskum stjórnvöldum.
Málið er að við erum tæknilega gjaldþrota. Í þessari stöðu hefðu flest lönd sagt, nei takk, við gefum út okkar eigin skuldabréf og fjármögnum Icesave þannig. IMF eða hin Norðurlöndin lána okkur ekki fyrir Icesave og þetta vita Bretar og Hollendingar.
Sumir Bretar sem ég hef talað við líta á þennan samning sem góðverk Breta og Hollendinga því án hans væri landið formlega gjaldþrota. Sitt sýnist hverjum.
Andri Geir Arinbjarnarson, 24.7.2009 kl. 14:07
Mér sýnist það vera Íslendingar sem niðurlægja sjálfan sig með því að koma með svona samning heim í hús.
Baldvin Nielsen Reykjanesbæ
B.N. (IP-tala skráð) 24.7.2009 kl. 14:52
Hvað þýðir það að landið sé formlega gjaldþrota Andri.
Ég skal útskýra það fyrir þér.
Það þýðir að núlifandi kynslóð tekur skellinn í stað þess að flytja hann yfir á afkomendur okkar.
Allar aðgerðir ríkisstjórnarinnar miða að því að koma klúðrinu sem samfylkingin tók fullan þátt í að skapa yfir á afkomendur okkar. Tilgangurinn er að verja ríkjandi kerfi og auka þægindi þeirra sem þora ekki að hugsa út fyrir ramman
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 24.7.2009 kl. 17:48
Þú ættir nú að varast að fullyrðia um mál sem höfð eru eftir einum lögfræðing sem hefur ekki séð viðkomandi skjal sem hann vísar til. Þetta var ekki kostnaður við lögfræðinga vegna samningan heldur kostnaður vegna útgreiðslu á innistæðum á icesave til yrir 200 þúsund einstaklinga.
Magnús Helgi Björgvinsson, 24.7.2009 kl. 17:49
Það er ekki skrýtið Helgi, ef það kostar 10.000 í hvert skipti sem viðskiptavinur tekur út innistæðu sína af reikningi, að bankarnir hafi farið á hausinn.
Er það ekki nokkuð rúmt að ætla að það hafi kostað 2.000.000.000 að greiða út þessar innistæður?
Það má þá ætla að það hafi farið 700.000 vinnustundir í að millifæra fjárhæðir til innistæðueiganda. Furðulegt.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 24.7.2009 kl. 17:59
Það er líka alveg öruggt að það er ekki nokkur forsenda fyrir því að íslenskir skattgreiðendur greiði fyrir bankastarfsemi í Bretlandi.
Og síðan á að borga Hollendigum 1.3 milljarða í umsýslukostnað.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 24.7.2009 kl. 18:04
Það er sorglegt að sjá fólk taka undir valdabaráttu Íhalds og Framsóknar í þessu máli. Þeir tefla fram hverjum lögfræðingnum eftir annan til að gera þetta mál sem tortryggilegast fyrir ríkisstjórnina. Þar er ekki verið að hugsa um hag þjóðarinnar, hefdur hagsmuni valdablokka í þjóðfélaginu. Þeir vita sem er að ef ekki tekst að komaríkisstjórninni frá með þessu máli, þá meiga margir sem setið hafa við kjötkatlana, taka pokann sinn og jafnvel enda inn á borði hjá Ólafi Þ saksóknara efnahagsbrota.
Gott dæmi er aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs, áður fjölmiðlafulltrúi KB banka. Það eru margir pokarnir sem ekki þola skoðun í dagsljósi.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 24.7.2009 kl. 22:35
Sæl Hólmfríður og þakka þér fyrir innlitið. Ég er hætt að einblína á flokka. þetta er bara fjórflokkaspylling
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 25.7.2009 kl. 02:42
Hvað vil þjóðin? Ég get ekki séð það í verki hvað hún vill annað en þessa blessaða fjórflokka. Ég er byrjaður að hugsa hvort maður eigi að bjóða fram aftur í Reykjanesbæ í næstu sveitarstjórnarkosningum sem verða 29.maí 2010. Síðast fékk Reykjanesbæjarlistinn 0.6% atkvæða þar sem ég var oddviti. Nú er spurningin hvort það verði sóknarfæri fyrir aðra en þessa gömlu spillingarflokka að bjóða fram til sveitarstjórna eða alþingis eftir að lýðnum er orðið það ljóst að hann var svikinn og það hressilega í allmörg ár af fjórflokknum sem hefur engin ráð til að finna réttu leiðina út úr ógöngunum sem hann kom þjóðinni í það er klárt frá minni hendi.
Baldvin Nielsen Reykjanesbæ
B.N. (IP-tala skráð) 25.7.2009 kl. 12:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.