Icesave reikningarnir í Hollandi voru stofnaðir nokkrum mánuðum fyrir bankahrunið. Löngu eftir að menn vissu að Landsbankinn stefndi í þrot.
Hvers vegna?
Samfylkingin stjórnaði fjármálaeftirlitinu.
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir vissi að Landsbankinn var á leiðinni á hausinn og hún hafði vald til þess að koma í veg fyrir stofnun þessa útibús.
Takið eftir. þetta er staðreynd:
ISG vissi að bankinn var á leiðinni á hausinn.
ISG hafði völd til þess að stöðva stofnun Icesave í Hollandi.
En hún gerði það ekki. Hvers vegna?
Hvers vegna VALDI samfylkingin þann kost að rústa samfélaginu í stað þess að beygja af leið og bjarga því sem bjargað varð?
Gagnrýna utanríkisráðherra ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til að fylla þjóðina örvæntingu svo hún gæti "selt" okkur ESB sem töfralausn við fjármálakrísunni?
Guðmundur Ásgeirsson, 28.7.2009 kl. 15:57
Ein af stóru spurningunum í þessu öllu.
Kveðja að norðan.
Arinbjörn Kúld, 28.7.2009 kl. 16:19
Til þess að koma höggi á Davíð Oddsson og Sjálfstæðisflokkinn. Í staðinn tókst henni að koma höggi á íslenskan almúga.
Solla hefði betur haft í huga gamla máltækið "Í upphafi skyldi endinn skoða".
Kolbrún Hilmars, 28.7.2009 kl. 18:06
Samfó á að leggja niður. Ísland er tilraun sem mistókst.
Villi Asgeirsson, 28.7.2009 kl. 18:07
Seint verð ég málsvari ISG en þessi fullyrðing þín Jakobína að hún hafi vitað að Landsbankinn væri "á leiðinni á hausinn" þegar Icesave var sett á laggirnar finnst mér ganga fulllangt. Öllu furðulegri finnst mér þó sú ályktun Kolbrúnar að ISG hafi valið þann kost að bregðast ekki við til að koma höggi á Davíð og Sjálfstæðisflokkinn!
Skoðum þetta: Davíð var seðlabankastjóri og þegar Bretar voru í vafa um hvort leyfa ætti þessa bankastarfsemi kom Davíð í fréttaviðtal og fullvissaði viðmælandann um að á bak við þessa bankastarfsemi væru traustar tryggingar!
Vissi þá ISG betur en Davíð Seðlabankastjóri að Landsbankinn væri kominn á hausinn og þagði um það til að koma höggi á Davíð?
Þetta stenst auðvitað enga skoðun. Mín skýring er að ég held trúverðugri og hún er sú að á þessum dögum eru bæði Ingibjörg og Davíð orðin svo "upptjúnuð" af öllum þessum útrásarhasar að þau voru blátt áfram orðin dómgreindarlaus fífl.
Árni Gunnarsson, 28.7.2009 kl. 23:25
Árni, ISG átti fund með DO í mars 2008 þar sem hann skýrði fyrir henni stöðu bankanna.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 28.7.2009 kl. 23:49
Í tilefni af gagnrýni Árna, þá vil ég taka fram að ég stend við orð mín.
Kaus kvennalistann hennar Sollu frá upphafi til "æviloka" og fylgdist þar af leiðandi betur með fulltrúum þess lista en öðrum pólitíkusum. Óvildin milli Sollu og Davíðs hófst (amk opinberlega) þegar bæði voru í borgarstjórn. Lengstum hafði Davíð betur og því átti Solla harma að hefna sem yfirfærðust í landsmálapólitíkina.
Afleiðingarnar ættu allir að þekkja.
Kolbrún Hilmars, 29.7.2009 kl. 14:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.