2009-07-31
Icesave hagsmunir RÍKRA Íslendinga
Ég ætla að birta hér það sem Friðrik Hansen segir um átökin um Icesave.
Það hefur ekki farið á milli mála að annarlegar hvatir liggja að baki offorsi sumra Íslendinga um að greiða Icesave.
"Ekkert fé er til í bönkunum í dag til að greiða Íslenskum fjármagnseigendum það fé sem þeir eiga þar inni. Samþykki Alþingi hins vegar Icesave þá vita þeir að Íslenska þjóðin verður skattlögð út í eitt til að þeir endurheimti sitt fé.
Hafni Alþingi hinsvegar Icesave samningnum þá skapast hjá þessum aðilum mikil óvissa. Verði samið um Icesave upp á nýtt og ríkið ábyrgist bara þessar 20.887 evrur þá mun það sama væntanlega yfir Íslenskar og erlendar kennitölur ganga. Margir Íslenskir aðilar sem telja sig eiga mikið fé inni í bönkunum, þeir munu þá tapa miklu fé.
Þess vegna eru það svo margir hér heima sem vildu keyra Icesave nánast umræðulaust í gegnum þingið og að þingmenn fengju sem minnst af gögnum um málið. Þetta átti bara að samþykkja.
Icesave samningurinn gengur nefnilega ekki bara út að gera upp við Breta og Hollendinga. Hann gengur út á að Alþingi staðfesti loforð Geirs Haarde frá því í haust að allar innistæður hér heima væru að fullu tryggðar af ríkinu, óháð fjárhæð. Þar lofaði Geir upp í ermina á sér með ekkert umboð frá Alþingi og tóma banka á bak við sig.
Margir þeirra sem nú berjast sem harðast fyrir því að þjóðin samþykki Icesave eiga tugi ef ekki hundruð milljóna frysta inni í bönkunum. Hvernig var t.d. með ráðuneytisstjórann fyrrverandi í fjármálaráðuneytinu? Seldi hann ekki hlutabréf sín í Landsbankanum tveim dögum fyrir hrun fyrir 130 milljónir? Hvar ætli það fé sé geymt? Á bankabók? Ef Alþingi staðfestir ekki Icesave og þar með loforð Geirs þá getur ráðuneytisstjórinn átt von á því að tapa því öllu nema sem svarar 20.887 evrum sem gera um 3,5 milljón.
Eiga menn eins og Indriði H Þorláksson og Svavar Gestsson háar fjárhæðir frosnar inni í bönkunum? Hvað með "sérfræðingana" í Seðlabankanum sem eru einu aðilarnir á Íslandi sem fullyrða að þjóðin geti borgað Icesvase og gefa sér ótrúlegar forsendur eins og að það fáist 75% upp í eignir Landsbankans, eiga þeir háar fjárhæðir bundnar þarna inni?"
Stjórnvöld halda í vonina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 578589
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
http://www.vald.org/greinar/090729.html,
http://www.vald.org/greinar/090728.html
Icesave frá nýju sjónarhorni! e. Gunnar Tómasson.
Auðun Gíslason, 31.7.2009 kl. 15:30
Mjög athyglisvert, hafði ekki gert mér grein fyrir þessu, að Íslendingar hefðu beina hagsmuni af því að samþykkja IceSlave.
Gunnar Skúli Ármannsson, 31.7.2009 kl. 16:18
Þetta er misskilningur.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 31.7.2009 kl. 16:51
Hvernig geta áleitnar spurningar verið misskilningur Ómar Bjarki?
Þegar ég hlusta á fólk sem talar fyrir því að Íslendingar eiga að undirrita Icesave ófögnuðinn vanar alltaf upp hjá mér sú spurning: Hverjum eru þessi aðilar að þjóna?
Svarið er sennilega: sjálfum sér.
Vernda eigin fjárhaga eða nákominna.
Það er eina skýringin sem ég get komið auga á.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 31.7.2009 kl. 16:56
Gunnar Skúli meinar þú ekki "sumir Íslendingar"?
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 31.7.2009 kl. 16:57
Jakobína, varðandi þessa samninga, þá er einfaldlega málið að það er skynsamlegast fyrir Ísland og hagsmuni þess að samþykkja þá. Nú þegar hefur þetta japl, jaml og fuður og skemmdarverkastarfsemi og ábyrgðarleysi stjórnarandstöðu orðið til skaða. Seinkar og tefur uppbygginguna.
Annars flutti Steingrímur ráðherra góða ræðu fyrir nokkru um þetta og skráði ég hápunktinn:
"það sem öllu skiptir í þessu máli eru ekki einstakir stjórnmálamenn heldur Ísland og hvernig okkur reiðir af í gegnum þetta.
Eg trúi því, að þetta gefi okkur færi á að berjast í gegnum erfiðleikanna og sigrast á þeim.
Eg neita því að við gefumst upp strax.
Eg get ekki sagt annað en það fer um mig stundum hrollur þegar mér finnst ég skynja á bak við andstöðu við þetta mál - í raun og veru uppgjöf.
Að menn telji bara að við munum ekki geta þetta og við eigum að gefast upp strax.
Eg neita að trúa því.
Það skal ekki verða þannig.
Ísland ætlar í gegnum þessa erfiðleika
Og til þess að það sé hægt, þá þurfum við m.a. að ganga frá þessu máli"
Sjáðu hve stórkostlegur ræðumaður hann er. Bara talaði þetta uppúr sér. Og innihaldið hittir beint í mark.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 31.7.2009 kl. 17:23
Sæl Jakobína,
jú það er rétt hjá þér, ég meina sumir. Það minnir mig á söguna um svínin sem voru misjöfn.
Gunnar Skúli Ármannsson, 31.7.2009 kl. 20:37
Ómar Bjarki ræður Steingríms frá því að tók við ráðherra dómi hafa verið frekar aumar að mínu mati. Sé litla reisn í því að vilja selja þjóð sína. það sem heldst einkennir ræður hans er að hann er í algerri mótsögn við sjálfan sig. Nokkurskonar hvítþvottartilburðir á vangetu ríkisstjórnarinnar.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 31.7.2009 kl. 21:53
Ómar, ég var harður stuðningsmaður Steingríms J. þangað til hann gerðist umskiptingur. Þessi ræða hans er ekki góð heldur skelfilega vond og lýsir grafalvarlegu skilningsleysi hans á stöðu þjóðarinnar. Sannleikurinn er sá að hlutunum er þveröfugt farið við það sem hann segir. Það er fólgin uppgjöf í því að samþykkja ICESAVE og áætlun AGS en eina leiðin til að við komumst út úr þessu þannig að við við ráðum okkur sjálf og auðlindum okkar er að hafna þessu tvennu.
Lykilatriði sem menn verða að átta sig á er að AGS er alls ekki að reyna að hjálpa okkur heldur þvert á móti að reyna að brjóta okkur niður þannig að þeir aðilar sem þeir vinna í raun og veru fyrir geti hirt auðlindir okkar og önnur verðmæti fyrir slikk. Það er um að gera að kynna sér sögu AGS (mæli með bókinni The shock doctrine sem fjallar þó um hlutina í víðara samhengi), þessi stofnun vinnur bara fyrir alþjóðafyrirtæki og -banka en hirðir ekkert um örlög einstaklinga eða þjóða. Við sjáum bara hvernig þeir hafa meðhöndlað okkur hingað til. Stýrivöxtum er haldið í hæstu hæðum að kröfu þeirra þó allir með viti sjái að það vinnur gegn hagsmunum okkar. Þeir reyna að telja almenningi trú um að þeir séu ekki með nein ströng skilyrði fyrir lánafyrirgreiðslu en raunin er allt önnur og þeir munu aðeins herða "þumalskrúfuna" eftir því sem tíminn líður. Ef áætlun þeirra nær fram að ganga munum við fá lán upp á mörg hundruð milljarða sem munu að miklu eða öllu leyti enda í vösum gjaldeyrisbraskara þegar reynt verður að verja krónuna (sérstaklega eftir að gjaldeyrishöftunum hefur verið aflétt). Eftir munu standa afborganir og vextir sem við ráðum engan veginn við en reynt verður að borga með niðurskurði og sölu ríkiseigna (sem felur í sér að velferðarkerfið mun verða lagt niður og auðlindir, þ.m.t. sjávarútvegur og orkuvinnsla, munu enda í höndum alþjóðabraskara). Afar mikilvægt er að krónan verði ekki sett aftur á flot og gjaldeyrisvarasjóðnum eytt í að verja hana. Ég vil í þessu sambandi benda á orð Jóhannesar Bjarnar sem er skarpskyggnari en flestir (http://www.vald.org/):
Leggjum niður verðtryggingu lána—strax! Stórlækkum stýrivexti á sama tíma og verðbólgan hverfur á nokkrum mánuðum. Tökum krónuna af floti og festum við körfu gjaldmiðla. Við erum í stórkostlegu tímahraki og bráðum verður ekkert hægt að gera til þess að koma í veg fyrir miklu verra hrun og brunaútsölu á auðlindum landsins.Ómar, það er rosalega mikilvægt að skilja að það sem Steingrímur er að segja í þessari ræðu er alrangt. Við erum í afar vondri stöðu en fyrir okkur, sem þjóð, er í meginatriðum er um tvo kosti að velja; annars vegar að gefast upp og reyna að borga óviðráðanlegar skuldir sem örfáir "óreiðu"menn bera ábyrgð á en ekki þjóðin. Hinn möguleikinn er að hafna Icesave og þessari banvænu AGS-áætlun, hafna ESB og berjast fyrir lífi okkar sem sjálfstæð, fullvalda þjóð. Það gerum við með því að hamla gegn því að alþjóðabankar og -fyrirtæki eignist hér allt það sem skiptir okkur mestu máli. Útrásin má ekki snúast upp í innrás!
Steingrímur J. er vissulega góður ræðumaður en það er alls ekki nóg! Menn verða að skilja eðli þess sem þeir eru að fást við og það gera hvorki hann né Jóhanna - því miður fyrir Íslendinga
Starbuck, 31.7.2009 kl. 23:00
Takk fyrir innlitið starbucK. Ég tek undir það sem þú segir.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 31.7.2009 kl. 23:41
Jakobina... Vissulega eru margir sem þurfa að svara fyrir eitt og annað en þessi færsla er stórundarlag verð ég að segja. Mér er fyrirmunað að skylja hvað þú ert að fara með þessu. Ertu að reyna að segja okkur að Jóhanna Sig og Steingrímur Joð ætli að keyra Icesave í gegnum þingið til þess að geðjast vinum sínum Fjármagnseigendum.
Er það eitthvað sem gerðist við hrunið að þau urðu allt í einu bestu vinir fjármagnseigenda?
Heldur þú að Steingrímur og Jóhanna taki þessum Icesave samningi með glöðu geði?
NEI það getur þú bölvað þér uppá!
Hvernig væri að reyna að ná smá samhengi í hlutina.... það vill svo til að það eiga fleiri fé í bönkum en ráðuneytisstjórar, hvað með eldri borgarar sem hafa selt eignir og venjulegt fók sem hefur náð að safna saman einhverjum fjármunum og svo framv. Ég verð að segja að þetta er ekki málflutningurinn sem kemur til með að koma okkur eitthvað áfram í stöðunni. Þessi málflutningur sem hrærir öllu saman og leggur allt að jöfnu í samsæriskeningum sem eru ekki til annars fallnar en að rugla umræðuna og vekja vatntraust á þeim sem þó eru að reyna að vinna úr þeirri erfiðu stöðu sem við erum í.
Sævar Finnbogason, 31.7.2009 kl. 23:45
Sævar Finnbogason það getur vel verið að þú sért viðkvæmur fyrir spurningum en það er ég ekki. Hvað varðar samfylkinguna sem Jóhanna er í forystu fyrir þá er minni þitt stutt ef þú manst ekki að sú fylking fór með völd í átján mánuði fyrir hrun. Fór meira að segja með málefni bankanna. Ég þarf ekkert að klóra mér í hausnum til þess að muna það.
Ég hef ekki hugmynd um það hvað gengur fyrir í höfði ráðherranna og ætla ekki að reyna að geta mér þess til.
Það er eitthvað mjög undarlegt í gangi. Steingrímur Joð og Gylfi Magnússon tala í gátum. Svo kemur Þórólfur Matthíasson fram í dagsljósið með dómsdags hræðsluáróður. Talar eins og prédikari andskotans.
Hvað varðar gamla fólkið sem á svona mikið af peningum í banka þá verður það bara að taka afleiðingunum af sínum ákvörðunum. Það er FRAMTÍÐ UNGA FÓLKSINS sem við verðum að hugsa um.
Við sem eldri erum höfum átt okkar framtíð og haft okkar tækifæri.
Ef þú vilt hafa áhyggjur af gömlu fólki þá skaltu hafa áhyggjur af afdrifum þess þegar búið er að slátra velferðarkerfinu.
Eða hverjir heldur þú að hafi notið velferðakerfisins á Íslandi. Það var gamla fólkið.
Þú mátt líka hafa áhyggjur af gömlu fólki sem fær ekki lífeyri þegar AGS er búin að koma lífeyrissjóðunum í hendur erlendra lánadrottna.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 1.8.2009 kl. 00:15
Sævar það má kannski bæta við þetta að venjulegt sparifé er varið, þ.e.a.s. inneign upp að 3.5 milljónum. Það er ekki fjölmennur hópur sem fer yfir þá fjárhæð.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 1.8.2009 kl. 01:36
Sæl Jakobína.
Ég var ekki að mæla neyðarlögunum bót beinlínis, heldur að gera athugasemdir við framsetninguna. Ég skil hinsvegar hvað menn voru að reyna að gera með þeim. Það var verið að reyna að koma í veg fyrir bankaáhlaup sem hefði haft svakalegar afleiðingar fyrr alla. Ef slíkt áhlaup hefði orðið hefði allt líklega farið enn verr.
Við getum svo sem rifist um það hvort og hversu mikið verr allt hefði farið, en staðan er sú að þessi neyðarlög voru sett og þessi ríkisstjórn sem nú situr erfði þann veruleika.
Þess vegna spyr ég Trúir þú því í raun og veru að Jóhanna Sigurðar og Steingrímur samþykkji Icesave af gamnin sínu með glöðu geði, vegna þess að þeim er sama hvað kemur fyrir þá sem ekki eru fjarmagnseigendur?
Trúir þú því að þeim sé sama um komandi kynslóðir og það eina sem skipti þau máli séu hagmunir fjármagnseigenda dagsins í dag?
Hvað hefur þú fyrir þér í því annað en upphrópanir
Sævar Finnbogason, 3.8.2009 kl. 20:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.