Kristján Kristjánsson kynningarfulltrúi forsætisráðuneytinsins...

SEGIR: við getum ekki haldið uppi kynningarstefnu vegna þess að allir Íslendingar eru ekki sammála um Icesave.

Segir ráðuneytin tala við hundruðir fjölmiðla í hverri viku.

Mér hefur fundist ráðuneytin takast ágætlega til þegar þau móta stefnu um að standa gegn þjóðinni, ljúga að henni og halda uppi hræðsluáróðri.

Ég er í raun gáttuð á siðleysi ráðuneytanna.

Þegar kemur hins vegar að því að standa með þjóðinni erlendis fallast ríkisstjórninni hendur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón Þórðarson

Kristján Kristjánsson hefur áður átt góða spretti í "kynningarstörfum".

Þetta er nú meira ruglið!

Sigurjón Þórðarson, 3.8.2009 kl. 19:35

2 identicon

Sagði hann ekki líka eitthvað á þá leið að skiptar skoðanir væru innan ríkisstjórnarinnar um þetta mál og þar sem ríkisstjórnin gæti ekki talað einum rómi væri kynningarstarf ekki til neins.

H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 3.8.2009 kl. 20:13

3 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Hann sagði líka að allir Íslendingar væru ósammála.

Ef ríkisstjórnin fattaði hverjir væru hagsmunir Íslendingar myndi hún ekki vera í vandræðum með að móta stefnu.

En vegna þess að ríkisstjórnin er svo upptekin af því að vernda sérhagsmuni og glæpamenn fer allt í rugl hjá henni.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 3.8.2009 kl. 20:20

4 Smámynd: Margrét Sigurðardóttir

Já, þetta var í meira lagi skrýtið.

Margrét Sigurðardóttir, 3.8.2009 kl. 21:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband