Sérfræðiþekkingu á hverju?

Hefði Anna Sibert getað komið í veg fyrir bankahrunið?

Miðað við stefnu peningastefnunefndar virðist ekki vera mikill skilningur á því að fjármálakerfið á ekki að lifa sjálfstæðu lífi heldur á það eingöngu rétt á sér sem þjónn atvinnulífsins og fólksins í landinu.

Davíð Oddson ber sannarlega mikla ábyrgð á bankahruninu en fyrst og fremst sem stjórnmálamaður sem innleiddi pólitíska stefnu sem enn er fylgt í seðlabankanum. Stefnan er jafn arfavitlaus þótt hún sé nú í boði Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og á framfæri Steingríms J. Sigfússonnar og samfylkingar.


mbl.is Segir Davíð hafa skort sérfræðiþekkingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Tek undir þetta hjá þér Jakobína.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 10.8.2009 kl. 01:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband