ESB, ESB áróður og ESB skilningur

Ester Anna skrifar eftirfarandi um skoðanakönnun sem gerð var um afstöðu Íslendinga til ESB aðildar:

Í kjölfar ýtarlegra greininga á svörum var hægt að draga ákveðnar ályktanir. Í stuttu máli var hæst hlutfall þeirra sem andvígir voru aðild að sambandinu þeir sem höfðu kynnt sér málefnið sérstaklega og hæst hlutfall þeirra sem voru fylgjandi aðild voru þeir sem höfðu mestan fróðleik um málefnið úr fjölmiðlum. Út frá þessu var hægt að draga þær ályktanir að fjölmiðlaumfjöllun um ESB væri einsleit og til þess fallin að gera fólk fylgjandi aðild á meðan "dýpri" þekking á málefninu gerði fólk meira andvígt.

Þess má geta að ESB eyðir fjárhæð sem samsvarar þeim fjámunum sem Kóka Kóla eyðir í auglýsingar á heimsvísu í kynningarstörf (áróður)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband