Hafa samfylkingin og fjármálaráðherra skuldbundið sig til þess að mæla með Icesave-samningnum gegn betri vitund.
Loksins hefur fræðimaður stigið fram og bent fólki á að horfast í augu við raunverulegar afleiðingar Icesave. Ívar Jónsson nýsköpunarfræðingur bendir á þá sjálfsögðu staðreynd að peningar sem fara í Icesave fara ekki að í byggja upp atvinnulíf á Íslandi.
Ívar segir:
Líta má svo á að greiðslur vegna Icesave-samningsins muni virka sem tapaðar útflutningstekjur. Fyrir hverja krónu sem greidd er úr landi tapast aðrar 3,2tvær krónur. Reiknað hefur verið út að Icesave-samningurinn muni kosta Íslendinga 691,5 milljarða króna miðað við að endurheimtur af lánasafni Landsbankans verði um 60% (sjá Morgunblaðið 5. Júlí 2009). Þetta fé hverfur úr hagkerfinu og mun virka sem neikvæðar útflutningstekjur. Miðað við að margföldunaráhrif og stuðulinn 4,2 munu Íslendingar tapa um 2900 milljörðum króna eða jafnvirði tveggja ára landsframleiðslu.
Allt útlit er fyrir að erfiðlega gangi að ná ríkisábyrgð vegna Icesave-samningsins úr fjárlaganefnd og er það vel.
Það sem hefur einkennt ferli Icesave samningsins er leynimakk og hraði. Tilraun var gerð til þess að kíla ríkisábyrgð í gegn um þingið án þess að kynna innihald samningsins fyrir þingmönnum.
Hvers vegna hafa yfirvöld á Íslandi, í Hollandi og á Bretlandi ekki hagað sér eins og sæmandi er siðmenntuðu fólki?
Eðlileg framvinda hefði verið eftir bankahrunið að yfirvöld þessara þriggja þjóða hefðu stillt saman strengi sína í rannsókn á afdrifum þess fjármagns sem tapaðist á Icesave. Eðlilegt hefði verið að lagalegar forsendur hefðu verið skoðaðar ofan í kjölinn og byggt á þeim við lausn vandans. Þá er má ekki draga úr mikilvægi þess að læra á þessari reynslu og draga þá til ábyrgðar sem raunverulega höfðu völd og áhrif og raunverulega tóku áhættu.
Engin niðurstaða um Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:43 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er ekki að furða að Lilja Mósesdóttir er á móti Icesave fyrst að eiginmanninum tókst að reikna skuldina upp 3.000 milljarða. Ég ætti kannski að ráða skötuhjúin til að uppreikna tekjurnar mínar -- ég gæti kannski orðið ríkur eftir allt saman.
Finnur (IP-tala skráð) 10.8.2009 kl. 13:22
Finnur Ivar styður mál sitt mjög vel. Hann reiknar það sem þú kallar skuld en ég vill kalla fórnarkostnað vegna afleits samnings sem ríkisstjórnin hefur af einhverjum undarlegum ástæðum samþykkt.
Það er dagsljóst að ef íslendingar samþykkja að færa Bretum og Hollendingum 700 milljarða mun það hafa ruðningsáhrif og tekjur sem þessir 700 milljarðar myndu ella skapa tapast líka.
Ekki skulum við heldur gleima að 10% færeyinga á besta aldri flúður kreppuna þar sem var þó vægari en það sem við horfumst í augu við hér. Þetta samsvarar 'að 30 til 40 þúsund Íslendingar flýji land.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 10.8.2009 kl. 13:39
Lilja er hagfræðingur líka, gleymum því ekki og því eru efasemdir hennar og Ívars góðar og gildar. Hvenær skyldum við íslendingar fara að hlusta á skynsemina?
Kveðja að norðan.
Arinbjörn Kúld, 11.8.2009 kl. 00:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.