2009-08-11
Hefur Össur glatað sakleysi sínu?
Mikið samneyti Össurar við útrásarvíkinganna og náin tengsl hans við bankahrunið leiddi til þess að hann þorði ekki í prófkjör fyrir síðustu kosningar heldur stillti sjálfum sér upp á lista í óþökk margra samfylkingarmanna.
Össur er ekki þjakaður af félagshyggjuhugsjónum og ég fæ ekki betur séð en að sakleysið sé horfið úr augnaráði hans.
Heilbrigð samskipti og skoðanaskipti eiga sér stað innan Vinstri grænna sem beigja sig ekki skilyrðislaust undir foringjan sem að öllum líkindum hefur einnig glatað sakleysi sínu. Hafi hann einhvern tíma verið félagshyggjumaður þá er að líklega liðin tíð.
Ég vona að Ögmundur og aðrir þeir sem telja að velferð afkomenda okkar sé mikilvægari en að byggja varnir um glæpamenn haldi áfram að verja stöðu hinna saklausu, þ.e.a.s. almennings í því efnahagsstríði sem blásið hefur verið til gegn Íslandi.
Ríkisstjórn á suðupunkti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:08 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 578523
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þegar ég vakna á morgnana á mínum börnum og velti fyrir mér hvernig velferð þeirra er best tryggð til framtíðar þá kemst ég daglega að þeirri niðurstöðu að það sé með því að búa í samfélagi þar sem atvinnulífið, sjálfur grundvöllur bættra lífskjara, menntunar, velferðar og heilbrigðiskerfis, á raunveruleg sóknar- og vaxtarfæri.
Til að svo megi verða þarf ég að hafa kjark til að horfast í augu við staðreyndir, viðurkenna þá lágmarksábyrgð sem ríkið undirgengst með lögum fyrir mörgum árum, þótt óréttlátt sé í dag, bíta á jaxlinn og borga eins og hægt er svo við komumst út úr gjaldeyriskreppu og efnahagsþrengingum sem fyrst. Ef við lendum í erfiðleikum vegna afborgana að sjö árum liðnum vegna breyttra forsenda getum við þó allavega borið höfuðið hátt þegar við leitum eftir virkjun endurskoðunarákvæða samningsins og eigum þá einhverja von um að njóta skilnings og samúðar.
Valkosturinn er uppgjöf gagnvart verkefninu og það kjarkleysi að reyna ekki einu sinni að vinna þjóðina út úr vandanum með verðmætasköpun og uppbyggingu. Og afleiðingarnar eru líklega alvarlegri en flestir hafa hugarflug til að sjá fyrir, því miður.
Arnar (IP-tala skráð) 11.8.2009 kl. 14:50
Arnar annað hvort átt þú fullt af peningum sem þú hefur grætt á útrásartímabilinu eða þá þykir þér ekki mjög vænt um börnin þín ef þú vilt að þau gangi svöng til þess að verja glæpaliðið sem hefur verið hér við völd.
Þegar ég las textann þinn datt mér fyrst í hug að Steingrímur væri að skrifa undir dulnefni en svo sá ég að þú talar um lágmarksábyrgð en ég held að Steingrímur viti fullvel að Svavar samþykkti að greiða hundruðir milljarða umfram lágmarksábyrgð.
Það ber vott um kjarkleysi að beygja sig undir kúgun Hollendinga og Breta. Samningurinn mun koma í veg fyrir verðmætasköpun og uppbyggingu í áratugi og ég held einnig að Steingrímur og Össur geri sér grein fyrir því en þeir hafa bara glatað sakleysi sínu og hafa ekki áhuga á að verja þjóðina.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 11.8.2009 kl. 15:01
Í þessari draumaveröld Arnars er verið að gera þúsundir fjölskyldna eiganalaus. Bankarnir sem tjónuðu okkur eru í nýjum búningi að gera okkur að leiguliðum sínum.
Það væri fróðlegt að geta skoða þá einstaklinga sem svo berja sér á brjóst að þetta sé bara ekkert mál, einfaldast sé bara horfast í augu við ranglætið og borga. Það er ekki hægt að treysta skrifum af þessu tagi. Fyrir mér eru þessir menn búnir að eyðileggja 23 ára streð mitt við að koma mér þaki yfir höfuðið. Það á ekki að vera nein sátt um slíkt, við eigum ekki að borga krónu fyrir þetta hyski. Það væri kannski ráð að fólk eins og Arnar tæki þetta bara að sér.
DanTh, 11.8.2009 kl. 20:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.