Fyrirvararnir þjóna Bretum og Hollendingum

Fyrirvararnir við frumvarpið eru sennilega hannaðir af Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og seldir þingmönnum.

Fyrirvararnir gera samninginn í raun enn skotheldari fyrir Breta og Hollendinga en loðið orðalag sumstaðar leyfir breiða túlkun textans.

1. Vissir ágallar eru á samningnum sem Íslendingar hefðu geta notfært sér á síðari stigum en fyrirvararnir virðast vera út garði gerðir til þess að varna því.

2. Allt svigrúm til margræðrar túlkunar þjónar í raun fyrst og fremst Bretum og Hollendingum sem munu beita aflsmun til þess halda uppi þeirra túlkun.


mbl.is Hagvöxtur stýri greiðslum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband