Sjálfsmynd ráðherrans

Ég heyrði Össur segja í kvöldfréttunum að hann hefði skapandi hugsun.

Vildi bara benda á þetta.


mbl.is Gott fordæmi fyrir fátæk ríki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hnaut líka um þennan gullmola frá Össuri! Honum finnst ekki lítið til um eigið ágæti.

TH (IP-tala skráð) 17.8.2009 kl. 21:54

2 Smámynd: Haraldur Hansson

Össur er snillingur. Laumaðist til Möltu sem óbreyttur túristi, breyttist þar í ráðherra og hóf að afla stuðnings við tillögu sem ekki var búið að leggja fram í þinginu.

Hann gerði þetta af slíkri snilld að þingið, utanríkisnefnd og ríkisstjórnin tóku ekkert eftir því þegar hann skrapp frá. 

Hann sýndi líka skapandi hugsun þegar hann útskýrði í Svíþjóð að "íslenska þjóðin hefði ákveðið að sækja um ESB" af því að herinn á Miðnesheiði fór og við ákváðum öll að endurskoða utanríkis- og öryggisstefnuna. Það tók enginn eftir því í kosningunum. Svona er Össur snjall.

Haraldur Hansson, 18.8.2009 kl. 09:40

3 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Össur með skapandi hugsun

Rakel Sigurgeirsdóttir, 18.8.2009 kl. 12:51

4 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Kallin er kannski að rugla með hugtök

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 18.8.2009 kl. 13:52

5 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Datt ekki bara út þetta mikilvæga orð „ekki“ hjá honum

Rakel Sigurgeirsdóttir, 18.8.2009 kl. 14:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband