Við höfum líka rödd

Almenningur á Íslandi getur líka talað máli þjóðarinnar og búist til varnar. Ríkisstjórnin á Íslandi talar niðrandi til þjóðarinnar og er titill greinar Jóhönnu Sigurðardóttur í Financal Times "Íslendingar eru reiðir en skulu færa fórnir"gott dæmi um það. Erlendir ráðamenn fylgja í kjölfar Jóhönnu þegar hollenski fjármálaráðherrann segist vera að gera íslendingum "vinargreiða" og norski fjármálaráðherrann segir "að íslendingar verði að taka afleiðingarnar af sínum kapitalísku tilraunum".

Ég kannast ekki við að hafa gert nokkrar kapítalískar tilraunir og ég beygi mig ekki undir að fjármálaráðherra norðmanna Krístin Halvorsen haldi því fram.

Og ég hef látið hana vita af því. Ég er nefnilega ekki mállaus þó ég hafi ekki völd eins og Steingrímur og Jóhanna.

nfi_57261_031828800_1250509324

Islandsk raseri mot Kristin Halvorsen

- Jeg er en av islendingene du anklager, Kristin Halvorsen. Men det var ikke vanlige folk som drev Icesave, sier firebarnsmor. Hun vil ta med seg familien og flytte fra Island.

Tengillinn á greinina er hér


mbl.is Vörumerkið Ísland stórskaddað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Blöndal

Flott framtak hjá þér Jakobína

Páll Blöndal, 18.8.2009 kl. 16:31

2 identicon

BUT..........What about the 3,5 ton flat back trucks, the range rovers, the luxury lexus jeeps, the porch cars, the caravans, the mobile homes, the 1,899 flats that are enpty, the 14 story glass towers, the kuxury homes, the big new summer houses, the quad bikes....and all the other toys.......Where did the money you borrowed come from.....??????????

" It is so unfair........How can afford to pay for my big Jeep............" BULLSHIT !!!

Europe and the world are getting tired of you!!!

Fair Play no more (IP-tala skráð) 18.8.2009 kl. 17:43

3 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Fair Play our anger is not well spent on the Icelandic public. Ordinary Icelanders who borrowed from banks are paying high premiums on index regulated, annuity loans with high interests. They are not criminals and they are not spending other peoples money.

Those who have are the people that borrowed from the banks on quite other terms and these are international companies and those are the criminals so direct your anger against them.

Visit http://www.hvitbok.vg/  to see who they are and if you read this article you can learn about the British culprits.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 18.8.2009 kl. 20:18

4 Smámynd: Ómar Geirsson

Takk Jakobína.

Þú ert þjóðargersemi.

Og þér er alveg óhætt að svara fer plai á íslensku.  Þetta er Samfylkingardindill sem er orðinn svo forframaður í landráðum sínum að hann hefur lagt niður íslenskuna.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 18.8.2009 kl. 20:49

5 Smámynd: Sporðdrekinn

Frábœrt hjá thér Jakobína! Svar thitt til Fair Play er ekki verra!

Kv.

Sporðdrekinn, 18.8.2009 kl. 21:35

6 identicon

"Þetta er Samfylkingardindill sem er orðinn svo forframaður í landráðum sínum að hann hefur lagt niður íslenskuna".

Eg er Englandingur....Þu er Islenka ruddi ´omar.........Kann ekki mannasiður.......

Remember........It is everyone else to blame.....never the Icelanders

hlægilegt........aumkunavert......

Fair Play no more (IP-tala skráð) 18.8.2009 kl. 23:18

7 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Fair Play why don't you just give the blame to those who have earned it?

Catagorizing people like you do is never productive.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 18.8.2009 kl. 23:39

8 Smámynd: Ómar Geirsson

Blessaður feri.

Rét hjá þér að ég kann ekki mannasiði, allavega ekki þá sem hengir sekt á þjóðir út frá gjörðum örfárra einstaklinga.  

En gættu að einu í þínu leikriti.  Fólk sem kann ekki eða mjög lítið í tungu annarra þjóða, það talar bjagað, en skrifar ekki bjagað.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 18.8.2009 kl. 23:50

9 identicon

Hahahahahaha!!! Busted fair play  Hvernig gengur í samfylkingunni þessa dagana?

Geir (IP-tala skráð) 19.8.2009 kl. 00:09

10 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Ég held að það fyrsta sem hver Englendingur lærir að skrifa a íslensku sé orðið Englendingur....og eitt af þeim síðustu sem hann fer að beita er orðið aumkunarvert.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 19.8.2009 kl. 00:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband