ESB flótti íslendinga

933 hafa sett sig á undirskriftarlista um að Íslendingar og Norðmenn gangi í bandalag.

Yfir átta hundruð hafa bæst á listann síðurstu tvo daga.  

Ríkisstjórnin þarf að fara að hysja upp um sig ef hún vill að fólk fari ekki að flýja land.

Annar vekur þetta upp spurningar hvað hægt er að kalla bandalag Norðmanna og Íslendinga.

Enhverjar hugmyndir?


mbl.is Jóhanna meðal áhrifamestu kvenna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nord Atlantic Union     NAU

Robert (IP-tala skráð) 19.8.2009 kl. 23:47

2 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

það er þá þín hugmynd Jón Frímann "Heimskubandalagið".

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 20.8.2009 kl. 00:03

3 Smámynd: Andrés.si

Jón Frímann. Þú gripur als staðar þegar fólk neita að ganga inn í EB. Hallo drengur.  Jugóslavía var betra bandalag heldur EB.  Sjálfstæði, eigin mynd, eigin her og virðing að útan og ótti að vestan og austan.  Svo einfalt er það.  Þeir sem lífðu í Júgóslavíu, og eru í dag í EB geta allir sagt, að áður hefur verið betra.  Bandalag Íslands og Noregs, sé ég eitthvað svípað og Júgóslavía var.  Maður er bara ekki háður neinum í svona skupulagi. 

En þú Jón ert öfga Evró synni. Hugsaðu bara betur.

Andrés.si, 20.8.2009 kl. 03:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband